Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Þjms 143

Skoða myndir

Skinnblað á latínu

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sólveig Hrönn Hilmarsdóttir 
Fædd
1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Innihald óljóst. 3 brot saumuð saman.
Tungumál textans
Latína

Innihald

1(1r-1v)
Innihald óljóst

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað saumað saman úr 3 brotum (245 mm x 210 mm).
Ástand
Band utan af bók, 3 brot saumuð saman. Saumur er enn í á tveimur stöðum. Brotið má heita ólesandi þar sem skrift er töluvert máð. Skriftin er ungleg, frá um 1600. Skinnið er óslétt og dökkt, sérstaklega á bl. 1v. Á því eru línur með förum eftir saumgöt. Á hlið 1v eru skýrir svartir blettir. Fyrir miðju er eitthvað skrifað með svörtu bleki.
Umbrot

Líklega eindálka.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Stærri upphafsstafir bláir.

Rauðir upphafsstafir

Rauðar fyrirsagnir

Rautt dregið í suma stafi

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Í efri spássíu stendur (á hvolfi): Þetta tialld saumað í Grøß af guðrunu odds dotter 1705. Vinstra megin við það stendur: pening [?]r..
Innsigli

Á bl. 1v eru för eftir rauð innsigli.

Uppruni og ferill

Ferill
Komið Þjóðminjasafns 30/7/1864 frá Páli Pálssyni stúdent. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 19. júlí 2021.

« »