Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 48

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðakver

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

LATIN SMALL LIGATURE ALLATIN SMALL LIGATURE AL

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Titill kvæðakversins á 1r: „Kuæda kuer | hafande jnne ad hallda noc|kur kuæde og psalma til and|legrar skiemtunar | nu i eitt kuer samann tekenn og | Jnn fest, Anno 1730“.Uppskrift Sighvats Grímssonar Borgfirðings eftir þessu handriti er í Lbs. 2286 4to.
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-3r)
Fyrsta kvæðiMitt yndið ágæta/einn Drottinn er
Titill í handriti

„Firsta kuæde“

Upphaf

Mitt jndid ä giæta/eirn Dr|ottinn er

2(3r-4v)
Annað kvæðiskornVinur minn góður/vel tak orðum
Titill í handriti

„Annad kuædis korn“

Upphaf

Winur minn gödur/vel tak | ordumm

3(4v-8r)
Þriðja kvæði, ort af Snæbirni EgilssyniHljóðfæri með hægan söng/hjartað gleður tvist
Höfundur

Snæbjörn Egilsson

Titill í handriti

„Þridia kuædi, ordt af Snæbir|ne Eigils syne“

Upphaf

Hliöd fære med hægann saung/hiartad gledur tuist

4(8r-10v)
Ein söngvísa með tónÍ mínu hjarta eg fæ séð/eina svo fagra borg
Höfundur

Bjarni Jónsson skáldi

Titill í handriti

„Ein saung vijsa med tőn“

Upphaf

J mynu hiarta eg fæ sied,/ein|a so fagra borg

Aths.

Þrjú erindi prentað í Páll Eggert Ólason 1926:714-715, en eftir öðru handriti.

Kvæði ort út af Opinberunarbókinni, 44. kafla.

Lagboði: Hvar mundi vera hjartað m[itt].

Notaskrá

(Jón Þorkelsson 1888:401)

5(10v-16v)
HugræðaEinn og þrennur allsvaldandi herra/eilíft ljós og sálar besta kerra
Höfundur

Jón Jónsson skáldi

Titill í handriti

„Eitt kuædi sem kallast hugræda | ordt af Jone Jons syne sem kie|ndur var skallde“

Upphaf

Eirn og þrennur alls valldandi he|rra,/eilyft liös og sälar besta ki|erra

6(16v-16v)
BorðsálmsvísurMinn Guð sé þér margfallt lof sem mér gafst fæðu
Höfundur

Jón Jónsson skáldi

Titill í handriti

„Bord psalms vÿsur Jons Jonsson|ar“

Upphaf

Minn gud sie þier marg fallt lof | sem mier gafst fædu

Efnisorð
7(17r-24v)
Ein ágæt minning herrans Jesú Kristí pínuPíslarminning herrans Jesú Chrisi, ort af sr. Arngrími JónssyniMér er í hug að minnast,/mildi Jesú, píslar þín
Höfundur

Arngrímur Jónsson lærði

Titill í handriti

„pÿslarmïnning herrans Jesu | Christi | ordt af sr. Arngÿme Jonssyne“

Upphaf

Mier er i hug að minnast,/mï|lldi Jesu pyslar þÿn

Aths.

Kvæðið er t.d. prentað í Vísnabók Guðbrands 2000:298-304, en eftir öðru handriti.

8(24v-26r)
Einn ágætur sálmur ortur af Þorbergi Þorsteinssyni, út af píningarbænHerra Jesú Ísraels ert/æðsta huggun og prýði
Höfundur

Þorbergur Þorsteinsson

Titill í handriti

„Eirn ägiætur psälmur ordtur | af Þorberge Þorsteins syne, vtaf pÿ|ningarbæn …“

Upphaf

Herra Jesu Jsraels ert/ædsta hug|un og prÿdi

Aths.

Lagboði: Uppreistum krossi herrans hjá.

Efnisorð
9(26r-28v)
Einn sálmur ortur af sr. Arngrími Jónssyni, eftir það síðara Vestmannaeyjarán er skeði annó 1627Upp vaknið allir kristnir menn,/upp vaknið skjótt og syngi enn
Höfundur

Magnús Sigfússon

Titill í handriti

„Eirn psalmur ordtur af sr. Ar|ngryme Jons syne, eptir þad syd|ara vestmanneya rän er skiedi | anno 1627 …“

Upphaf

Upp vaknið allir christner menn,/vpp | vaknid skiött og synge enn

Aths.

Páll Eggert Ólason segir að þetta kvæði sé ranglega eignað Arngrími lærða, höfundur þess sé Magnús Sigfússon. Páll segir kvæðið hefjast svo: Uppvaknið, kristnir, allir senn (1926:639).

Lagboði: Mitt hjarta hvar til hryggist þú.

Efnisorð
10(28v-31r)
Einn ágætur sálmur í krossi og mótgangiÓ kristin sála þjáð og mædd,/þreytt undir krossins byrði
Titill í handriti

„Eirn a giætur ps?lmur i krosse | og mötgangi“

Upphaf

O christenn säla þiäd og mædd,/þreitt | vndir krossens byrdi

Aths.

Lagboði: Ó Jesú þér, æ veljum vér.

Efnisorð
11(31r-32v)
Stutt umþenking þessa fallvalta lífs og íhugan eftir komandi sælu, í sálmversum samantekin af sr. Steini Jónssyni, dómkirkjupresti að SkálholtiVakna mín sál og virð fyrir þér/hvað valtur er lífsins blómi
Höfundur

Steinn Jónsson biskup

Titill í handriti

„Stutt vmm þeinking þessa fallvall|ta lyfs, og ihugan eptir komandi sæ|lu, i psalm vessum samann tekenn af | sr Steine Jons syne, döm kyrkiu | preste ad Skälhollte, …“

Upphaf

Wakna mÿn s?l og vird fyrer þier |/huad valltur er lÿfsins blöme

Efnisorð
12(33r-33v)
Sálmur út af Jesú nafniJesús er sætt líf sálnanna,/Jesús er best ljós mannanna
Höfundur

Jón Þorsteinsson í Kirkjubæ

Titill í handriti

„Eirn lofsaungur, vmm þad dyrmæ|ta nafned Jesu, med himnalag“

Upphaf

Jesus er sætt lÿf saalnanna,/Jesus er | best lioos mannanna

Aths.

Kvæðið er prentað í Höfuðgreinabók 1772:37-38, en eftir öðru handriti.

Lagboði: Hymnalag.

Notaskrá

(Páll Eggert Ólason 1926:653)

Efnisorð
13(33v-35v)
Sálmur sem Sigurður Gíslason orti eftir stjúpu sína Halldóru Halldórsdóttir, sem góðfús lesari má sjá hvað persónan hét og hvers dóttir hún var af upphafsstaf í hverju versiHerrann kallar þá honum líst,/heimferðarstund er komin víst
Höfundur

Sigurður Gíslason

Titill í handriti

„psalmur sem Sigurdur Gÿslason ordti | eptir stiupu syna halldöru halldörs|dotter, sem gödfus lesare ma sia huad | personann hiet og huǫ́rs döttir hun var | af vpphafs staf i huǫ́riu vesse, …“

Upphaf

Herrann kallar þa hǫ́num lÿst,/heim|ferdar stund er komenn vÿst

Efnisorð
14(35v-36v)
AfgangsbónHefjast upp af hjarta hljóð,/hér með fylgja orðin blíð
Höfundur

Þorsteinn Oddsson prestur í Skarðsþingum

Titill í handriti

„Þetta kuæde kallast afgangs bön“

Upphaf

Hefiast vpp af hiarta hliöd,/hier | med filgia ordenn blÿd

Notaskrá

(Páll Eggert Ólason 1926:590)

15(36v-39r)
Um gagn og nytsemi sólarinnarOss er ljóst að herrann hár/heiminn skapaði forðum
Höfundur

Bjarni Gissurarson

Titill í handriti

„Eitt kuæde ordt af sr Stephan | Olafs syne, umm soolarennar nÿtseme“

Upphaf

Oss er liöst ad herran här,/heimenn | skapadi fordum

Aths.

Kvæðið er hér ranglega eignað Stefáni Ólafssyni.

Kvæðið hefst á viðlagi: Sæl vermir sólin oss alla.

Kvæðið er prentað, t.d. í Bjarni Gissurarson 1960:10-14, en eftir öðrum handritum.

16(39r-40v)
Um samlíking sólarinnarÞegar að fögur heims um hlíðir/heit, sæl sólin lofið prýðir
Höfundur

Bjarni Gissurarson

Titill í handriti

„Annad quæde vmm sölarenn ar | samlyking vid gooda kuinnu, ordt | af sera Biarna Gissurssyne“

Upphaf

Þegar ad fógur heims vmm | hlyder/heit sæl sölinn lofed pr|yder

Aths.

Kvæðið hefst á viðlagi: Hvað er betra en sólar sýn.

Kvæðið er prentað, t.d. í Bjarni Gissurarson 1960:7-10, en eftir öðrum handritum.

17(40v-42v)
Þriðja kvæðiskornÍ upphafi allra fyrst/orð var Guð og segi
Titill í handriti

„Þridia kuædis korn“

Upphaf

J vpphafi allra first/ord var | Gud og seigi

Aths.

Kvæðið hefst á viðlagi: Hugsa Jesús minn til mín.

18(42v-43v)
Fjórða kvæðiskornBifurs skeið af ljóða landi/læt eg renna höfnum frá
Titill í handriti

„Fiörrda quædis korn“

Upphaf

Bifuz skeid af liöda landi/læt eg | renna hófnum fra

Aths.

Kvæðið hefst á viðlagi: Víða liggja vegamót.

19(43v-44r)
Fimmta kvæðiHerrann Jesús hjálpi mér/frá meinum lausnarinn góður
Titill í handriti

„Fimta quæde“

Upphaf

Herrann Jesus hialpe mier/fra me|inumm lausnarinn gödur

20(44r-44v)
Sjötta kvæðiskornUm aðra er illt að róma/eg held það lítinn sóma
Titill í handriti

„Siótta kuædes korn“

Upphaf

Umm adra er yllt ad rooma/eg hell|d þad lytinn sooma

Aths.

Kvæðið hefst á viðlagi: Satt mér það sýnist.

21(44v-45v)
Einn sálmurMinnstu nú á þinn mæddan þjón/og manninn hans
Titill í handriti

„Eirn psalmur“

Upphaf

Minstu nu a þinn mæddann þiö|n/og maninn hanz

Skrifaraklausa

„Anno 1718 10 ja[n]uarj | ender órk einn“

Efnisorð
22(46r-48r)
Ein fögur iðrunarvísa ort af einum kennimanni utanlands, sem varð einum herramanni að skaðaÓ herra Guð eg hrópa á þig/harmur og sorg mig pínir
Titill í handriti

„Ein fógur ÿdrunar vÿsa ordt af | einum kienne manne vtann lands, | sem vard einumm herra manne ad skada“

Upphaf

O herra Gud eg hröpa ä þig/ha|rmur og sorg mig pÿner

22(48r-50r)
Ein fögur söngvísa með sínum tónLangar mig í lífshöll/leiðist mér heimsról
Höfundur

Bjarni Jónsson skáldi

Titill í handriti

„Ein fǫ́gur saungvÿsa med syn|umm ton“

Upphaf

Langar mig i lÿfs hǫ́ll/leidist mier | heims röl

Notaskrá

(Páll Eggert Ólason 1926:726)

23(50r-51r)
Eitt kvæðiskornHvert á að flýja, herra/nema til þín
Titill í handriti

„Eitt kuædis korn“

Upphaf

Huǫ́rt ä ad flÿa, herra/nema til | þyn

24(51r-52v)
DagvísurLof sé dýrum Drottni,/dagurinn fagur skín
Titill í handriti

„Þetta kuæde kallast Dag vysur“

Upphaf

Lof sie dÿrumm Drottne,/dagur|enn fagur skyn

25(52v-57v)
HeimsádeilaSatt er það eg seggjum tel,/sem mig dansa biðja
Höfundur

Sigfús Guðmundsson að Stað (8 fyrstu erindin)

Titill í handriti

„Þetta kuæde kallast heims ä de|ila“

Upphaf

Satt er þad eg seggium tel,/se|m mig dansa bidia

Aths.

Talið er að 8 fyrstu erindin séu eftir Sigfús Guðmundsson en síðan hafi ónefndur höfundur bætt 30 erindum við kvæði Sigfúsar (Páll Eggert Ólason 1926:540-541).

„Texti kvæðisins er nokkuð mismunandi í handritum“ og er ein gerð þess prentuð í Kvæði og dansleikir (I) 1964:ccxxviii-ccxxx.

26(57v-61v)
Kvæði af einum kaupmanni og riddaraFurðu þungan frosta knör,/fram setja úr skorðum
Höfundur

Jón Ólafsson Indíafari

Titill í handriti

„Eitt kuædis korn, til gam|ans“

Upphaf

Furdu þungann frosta knǫ́r,|/framm setia w̋r skordumm

Aths.

Kvæðið hefst á viðlagi: Ekki er fegurðin öll til sanns.

Notaskrá

(Páll Eggert Ólason 1926:749)

27(61v-64r)
Annað kvæði af einum herramanni sem augað misstiVant er þeim sem veitist hamingjan þýða,/vottast dæmin vegleg mörg
Höfundur

Jón Ólafsson Indíafari

Titill í handriti

„Annad kuæde af einumm he|rra manne sem augad miste“

Upphaf

Vant er þeim sem veitist ha|mingann þyda,/vottast dæmen | vegleg mǫ́rg

Aths.

Kvæðið hefst á viðlagi: Hvort þu hlýtur hryggð eða lukku blíða.

Notaskrá

(Páll Eggert Ólason 1926:750)

28(64r-69v)
ÆviraunÆvisögu sína/sögðu margir fyrr
Höfundur

Þorvaldur Rögnvaldsson í Sauðanesi

Titill í handriti

„Eitt kuæde sem kallast æfe | raun“

Upphaf

Æfesǫ́gu sÿna/sǫ́gdu mar|ger fir

Aths.

Kvæðið er prentað í Blöndu II 1921-1923:353-372, en eftir öðru handriti.

Notaskrá

(Páll Eggert Ólason 1926:768)

29(69v-86r)
Nú eftirfylgja nokkrir sálmar
Titill í handriti

„Nu epter filgia nockrer ps|almar“

Efnisorð
29.1(69v-73v)
Fyrsti sálmur, með sínum tónGuðs föðurs náð og blessan best,/ber oss af alúð prísa mest
Titill í handriti

„Firste psalmur, med synum tön“

Upphaf

Guds fǫ́durs näd og blessan be|st,/ber oss af alud prysa mest

29.2(73v-76v)
KlukkuslagariTólfstundasálmurEinn Guð skóp allt upphafi í,/einn almáttugur ræður því
Höfundur

Jón Salómonsson á Hesti

Titill í handriti

„Annar psallmur, sem kallast kl|ucku slagare, med tön …“

Upphaf

Eirn Gud sköp allt vpp hafe i,|/eirn almättugur rædur þui

Aths.

Í handritum er sálmurinn ýmist eignaður Jóni Salómonssyni eða Jóni Þorsteinssyni píslarvotti (Jón Þorkelsson 1888:438 og Páll Eggert Ólason 1926:618). Raunar telur Páll Eggert að um þýðingu sé að ræða.

Lagboði: Adams barn, synd þín.

29.3(76v-78r)
Harmaklögun yfir þessa lífs eymd og löngun að skiljast hér viðVelltist eg hér í veraldarhring,/voðinn er stór mig allt um kring
Höfundur

Jón Þorsteinsson píslarvottur

Titill í handriti

„Þridie psalmur med tön …“

Upphaf

Velltist eg hier i veralldar hr|yng,/vodenn er stör mig allt | vmm kryng

Aths.

Kvæðið er prentað í Höfuðgreinabók 1772:349-351, en eftir öðru handriti. Hér hefst kvæðið svo: Velkist eg hér um veraldarhring,/voðinn er stór mig allt um kring.

Lagboði: Faðir vor sem á himnum ert.

29.3(78r-80r)
Fjórði sálmur með tónSamfót gangandi ferðamann,/flæktur villu og hvergi kann
Titill í handriti

„Fiorde psalmur med ton …“

Upphaf

Sam foot gangande ferda|mann,/flæcktur villu og huǫ́|rgie kann

Aths.

Lagboði: Minn herra Jesú maður og guð.

29.4(80r-82r)
NýárssálmurHjartkær unnustinn/hvar ert þú
Höfundur

Jón Þorsteinsson píslarvottur

Titill í handriti

„Fimte psalmur …“

Upphaf

Hiart kiær vnnustenn/huar ert þu

Aths.

Lagboði: Allt mitt ráð til Guðs.

Notaskrá

(Páll Eggert Ólason 1926:653)

29.5(82r-83v)
Sjötti sálmurJesús ágætur,/hvað ertu mætur
Höfundur

Jón Ólafsson Indíafari

Titill í handriti

„Siǫ́tte psalmur“

Upphaf

Jesus a giætur,/huad ertu mæ|tur

Notaskrá

(Páll Eggert Ólason 1926:750)

29.6(83v-84v)
Sjöundi sálmurGuðsson situr á gylltum stól,/glaðara skín en tungl og sól
Titill í handriti

„Siǫ́unde psalmur“

Upphaf

Gudsson situr ä gilltum stöl,/gl|adara skyn enn tungl og sol

Aths.

Lagboði: Á þér herra hef eg nú von.

29.7(84v-86r)
Áttundi sálmurÚr dauðans greipum hrópa eg hátt,/á hjástoð bestu mína
Titill í handriti

„Ättunde psalmur“

Upphaf

Ur daudans greipumm hröpa eg | hätt,/ä hiastod bestu myna

Aths.

Lagboði: Eilífur Guð og faðir kær.

30(86v-103r)
LiljaAlmáttugur Guð allra stétta,/yfirbjóðandinn engla og þjóða
Höfundur

Eysteinn Ásgrímsson

Titill í handriti

„Þad gamla Liliu kuæde i | nockrumm erindumm lag|fært“

Upphaf

Almättugur Gud allra stie|tta,/yfer bioodandenn eingla | og þiooda

Aths.

Kvæðið er t.d. prentað í Den norsk-islandske skjaldedigtning (A II) 1915:363-395 og (B II) 1915:390-416 og Vísnabók Guðbrands 2000:278-288, en eftir öðrum handritum.

Efnisorð
31(103r-103v)
Eitt kvæðiskornÞolinmæðin það er sú dyggð/hún þreytist ekki að bíða
Titill í handriti

„Eitt kuædes korn“

Upphaf

Þolennmædenn þad er su digd|/hun þreitist ecke ad byda

32(104r-105r)
Söngvísa Bergþórs OddssonarSálmur um góða burtförÞú mín sál, þér er mál,/þar að gá
Höfundur

Bergþór Oddsson

Titill í handriti

„Saungwysa Berg|þors Oddssonar“

Upphaf

Þu myn saal, þier er m?,/þar að g?

Aths.

Lagboði: Lausnarinn ljúfur minn.

33(105r-107v)
Á annan dag páskaÁ páskadaginn sem æðstur er,/til Emaus göngu tóku sér
Titill í handriti

„Psalmur af gud spiallenu ä | annann dag päska, med ton …“

Upphaf

A paska dagenn sem ædstur er,|/til Emaus gǫ́ngu töku sier

Aths.

Lagboði: Mitt hjarta hvar til hryggist þú.

Kvæðið er t.d. prentað í Vísnabók Guðbrands 2000:38-40.

Efnisorð
34(108r-123r)
Lífshistoría þess velæruverðuga heiðurlega og hálærða herra biskups, h. Gísla Þorlákssonar, (sællrar minningar.) Í ljóð samantengd, af heiðurlegum kennimanni, s. Jóni Þórðarsyni, að Hvammi í LaxárdalValið Guðs anda verkfæri,/vísdóms andlegs predikari
Höfundur

Jón Þórðarson

Titill í handriti

„Lÿfs historia | þess velehruverduga heidur|lega og hälærda herra byskups, | h. Gysla Thorlaks sonar, | (sællrar minningar.) | J liood samannteingd, af heidur|legum kienemanne, s. Jone | Þordar syne, ad Huamme | i L.d.“

Upphaf

Valed Guds anda verkfære,/vys|döms andlegs predikare

Aths.

Lagboði: Mitt hjarta hvar til hryggist þú.

35(123r-123v)
Sálmur ortur af s. Ólafi EinarssyniSvanur einn syngur þú fugla best,/raddarteinn rámur hans ei heyrist
Höfundur

Ólafur Einarsson í Kirkjubæ

Titill í handriti

„Psalmur: ordtur |af s. Olafe Einars|syne“

Upphaf

Suanur eirn, sÿngur þu | fugla best,/raddar teirn r?m|ur hanns ei heirest

Aths.

Lagboði: Blíði Guð, börnum þínum ei gleym.

Um Davíðssálma séra Jóns Þorsteinssonar (Páll Eggert Ólason 1926:686).

36(124r-129r)
Adamsóður eður sylgskvæðiÓtti Drottins upphaf er/allra visku greina
Titill í handriti

„Adams odur edur silgs | kuæde …“

Upphaf

Otte Drottens vpphaf er/allra | visku greina

Aths.

Lagboði: Andleg skáld.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
200 blöð í oktavó ( mm x mm).
Kveraskipan

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 25-36, 6 tvinn.
 • Kver V: bl. 37-46, 5 tvinn.
 • Kver VI: bl. 47-54, 4 tvinn.
 • Kver VII: bl. 55-62, 4 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 63-70, 4 tvinn.
 • Kver IX: bl. 71-78, 4 tvinn.
 • Kver X: bl. 79-86, 4 tvinn.
 • Kver XI: bl. 87-94, 4 tvinn.
 • Kver XII: bl. 95-103, 4 tvinn og 1 stakt blað.
 • Kver XIII: bl. 104-107, 2 tvinn.
 • Kver XIV: bl. 108-115, 4 tvinn.
 • Kver XV: bl. 116-123, 4 tvinn.
 • Kver XVI: bl. 124-132, 4 tvinn og 1 stakt blað.
 • Kver XVII: bl. 133-144, 6 tvinn.
 • Kver XVIII: bl. 145-152, 4 tvinn.
 • Kver XIX: bl. 153-160, 4 tvinn.
 • Kver XX: bl. 161-168, 4 tvinn.
 • Kver XXI: bl. 169-176, 4 tvinn.
 • Kver XXII: bl. 177-184, 4 tvinn.
 • Kver XXIII: bl. 185-192, 4 tvinn.
 • Kver XXIV: bl. 193-200, 4 tvinn.

Umbrot

 • Leturflötur er mm x mm

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Aðföng

Handritið barst til stofnunarinnar frá Noregi árið 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • DKÞ færði inn grunnupplýsingar 1. mars 2001 eftir ópr. skrá um SÁM-handrit.
 • GI skráði janúar 2004.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Opinberunarbókinni
Vísnabók Guðbrands 2000:298-304
1926:639
Höfuðgreinabók 1772:37-38
Bjarni Gissurarson 1960:10-14
Bjarni Gissurarson 1960:7-10
Kvæði og dansleikir (I) 1964:ccxxviii-ccxxx
Blöndu II 1921-1923:353-372
Jón Þorkelsson 1888:438
Páll Eggert Ólason 1926:618
Höfuðgreinabók 1772:349-351
(Páll Eggert Ólason 1926:653)
Den norsk-islandske skjaldedigtning (A II) 1915:363-395 og (B II) 1915:390-416
Vísnabók Guðbrands 2000:278-288
Vísnabók Guðbrands 2000:38-40
Páll Eggert Ólason 1926:686
Hallgrímur PéturssonLjóðmæli 3ed. Margrét Eggertsdóttir, ed. Kristján Eiríksson, ed. Svanhildur Óskarsdóttir
Þórunn SigurðardóttirHeiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld, 2015; 91: s. 471
« »