Skráningarfærsla handrits

SÁM 138

Uppskriftir úr Kollsbók ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(I. 1r-9r)
Uppskriftir úr Kollsbók
Titill í handriti

Kollsbók

Athugasemd

Stafréttar uppskriftir á torlæsum stöðum í Kollsbók = Codex Guelferbytanus 42. 7. Augusteus quarto.

Blöð víða auð, einkum versóhliðar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (blöð úr stílabókum).
Blaðfjöldi
I: 9 blöð (340 mm x 215 mm) og II: 58 blöð (174 mm x 215 mm).
Tölusetning blaða
Að mestu ótölusett, þó tölusett 1-20 í síðari hluta frá bl. 9r.
Kveraskipan

Blöð úr stílabókum, bæði stök blöð og tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi I: 33-35 og II: 15-17.

Skrifarar og skrift

Með hendi Ólafs Halldórssonar handritafræðings, snarhönd.

Band

Handritið er óinnbundið og liggur í pappaöskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi á árabilinu 1963 til 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í mars 2019.

Lýsigögn
×

Lýsigögn