Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 121

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmar; Ísland, 1840-1860

Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-11v)
Vikusálmar
Titill í handriti

„Vikusálmar gjörðir af BB 1827“

1.1(1r-v)
Sunnudagsmorgunsálmur. Lag: Dagur er dýrka ber …
Titill í handriti

„Sunnudagsmorgunsálmur. Lag: Dagur er dýrka ber …“

Upphaf

Sólin skín, sála mín …

Aths.

4 vers.

Efnisorð
1.2(1v-2r)
Kvöldsálmurinn. Með sama lagi
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn. Með sama lagi“

Upphaf

Kvöldar fljótt kemur nón …

Aths.

5 vers.

Efnisorð
1.3(2v-3r)
Mánudagsmorgunsálmur
Titill í handriti

„Mánudagsmorgunsálmur“

Upphaf

Dagar allir þig, drottinn, prísi …

Aths.

5 vers.

Efnisorð
1.4(3r-4r)
Kvöldsálmurinn
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn“

Upphaf

Nú er dagurinn kominn að kvöldi …

Aths.

7 vers.

Efnisorð
1.5(4r-v)
Morgunsálmur á þriðjudögum. Lag: Eitt á enda vors l´lifs er runnið …
Titill í handriti

„Morgunsálmur á þriðjudögum. Lag: Eitt á enda vors l´lifs er runnið …“

Upphaf

Nú er dagur nú fer sól að lýsa …

Aths.

4 vers.

Efnisorð
1.6(4v-5r)
Kvöldsálmurinn
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn“

Upphaf

Hvíldir boðast húmið yfir dregur …

Aths.

3 vers.

Efnisorð
1.7(5r-v)
Miðvikudagsmorgunsálmur. Lag: Ó Guð, heilagur, heilagur …
Titill í handriti

„Miðvikudagsmorgunsálmur. Lag: Ó Guð, heilagur, heilagur …“

Upphaf

Lof sé þér, Guð, sem leiddir mig …

Aths.

4 vers.

Efnisorð
1.8(5v-6v)
Kvöldsálmurinn
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn“

Upphaf

Enn hefur náðin þín óþreytt …

Aths.

4 vers.

Efnisorð
1.9(6v-7r)
Fimmtudagsmorgunsálmur. Lag: Heiðrum vér Guð af hug og sál …
Titill í handriti

„Fimmtudagsmorgunsálmur. Lag: Heiðrum vér Guð af hug og sál …“

Upphaf

Nú hef eg mínum brugðið blund …

Aths.

4 vers.

Efnisorð
1.10(7r-v)
Kvöldsálmurinn
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn“

Upphaf

Líður óðum mitt lífsins strik …

Aths.

4 vers.

Efnisorð
1.11(8r-v)
Föstudagsmorgunsálmur. Lag: Faðir vor sem á himnum ert …
Titill í handriti

„Föstudagsmorgunsálmur. Lag: Faðir vor sem á himnum ert …“

Upphaf

Ó, þú hátignin eilíflig …

Aths.

4 vers.

Efnisorð
1.12(8v-9v)
Kvöldsálmurinn
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn“

Upphaf

Tíðin er sem á fleygiferð …

Aths.

6 vers.

Efnisorð
1.13(9v-10v)
Morgunsálmur á laugardögum. Lag: Jesú linar opnu undir …
Titill í handriti

„Morgunsálmur á laugardögum. Lag: Jesú linar opnu undir …“

Upphaf

Loks mitt hold af værðum vaknar …

Aths.

5 vers.

Efnisorð
1.14(10v-11v)
Kvöldsálmurinn. Sama lag
Titill í handriti

„Kvöldsálmurinn. Sama lag“

Upphaf

Minn skal ævidagur dvína …

Aths.

6 vers.

Efnisorð
2(11v-12r)
Bænarsálmur
Titill í handriti

„Bænarvers um guðlega handleiðslu og náð. Lag: Hver veit hvað fjarri er ævi endi …“

Upphaf

Fyrir þitt veldi, drottinn drottna …

Aths.

4 vers.

Efnisorð
3(12v-14r)
Um breytingar á vikusálmunum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 16 + ii (130 mm x 70 mm). Bl. 14v-16r auð. Fremra saurblað aftast er ræma.
Tölusetning blaða

Nýlega blaðmerkt með blýanti.

Ástand

Handritið er mjög illa farið, blöð morkin á jöðrum og hefur texti skerst af þeim sökum.

Fremst og aftast eru blöð laus úr bandi.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 110 mm x 60 mm.
  • Línufjöldi er ca 20-22.
  • Vers eru tölusett.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari. Sálmar með kansellíbrotaskrift en lagboðar og aftasti efnisþátturinn (frá 12v) með fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftast (bl. 16v) stendur ... Hafnar maí 1850.

Á saurbl. fremst, recto, eru nokkrar tölur og samlagning.

Á saurbl. fremst, verso, er líklega hluti úr sendibréfi, dags. 16. maí 182? Nafnið John Johnsen á Jaringer? kemur fyrir. Undirskrift ólæsileg en byrjar á J. S.

Leifar af spjaldbl. fremst með óþekktu textabroti, hugsanlega úr sendibréfi. Bl. er að hluta laust frá bandi og eru leifar af rauðu innsigli á innri hlið.

Leifar af spjaldbl. aftast með óþekktu textabroti, líklega úr sama sendibréfi og spjaldbl. fremst.

Band

Band (125 mm x 76 mm x 3 mm). Bundið í skinn og saumað með hamptaumi. Spjaldblöð morkin og að hluta laus frá bandi.

Handritið liggur í grárri pappaöskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega um miðja 19. öld.

Ferill
Magnea Rannveig Þorgeirsdóttir frá Lambastöðum í Garði, fædd 1916, átti handritið. Ekki er vitað hvaðan hún fékk það en hún batt inn bækur og var „listabókbindari“ að sögn gefanda.
Aðföng
Grétar Eiríksson afhenti Árnastofnun handritið til eignar 15. september 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í nóvember og desember 2018.

« »