Skráningarfærsla handrits
SÁM 120a-VI
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Þjóðlagasafn Bjarna Þorsteinssonar I. hluti (a-VI): Kirkjusöngur
Hvít pappírsörk er um hvern hluta.
Blöð eru misstór; getið er um stærðir nótnablaða í hverjum hluta fyrir sig. Blöð Helgu eru línustrikuð A4-blöð; Helga skrifar einungis á rektó-síður.
Innihald
Hátíðarsöngvar
Athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur eru á blöðum (A4) 535-541. Efst á blaði 535r er fyrirsögn innan sviga „(Við hátíðarguðsþjónustu).“ Sama fyrirsögn kemur fyrir örlítið neðar. Helga gerir grein fyrir skýringum sínum á eftirfarandi hátt: „Handrit Bjarna Þorsteinssonar borið saman við prentaða útg. af Íslenskum hátíðasöng 1899 og 1926“ (535r). Í „Aths.“ verður greint frá niðurstöðum Helgu hverju sinni.
Eitt kver + þrjú laus blöð.
Kver I: blöð 542-556 eru í einu kveri: 7 tvinn + 1 stakt blað (límt við efri hluta blaðs 555v).
- Stærð blaða er ca: 340 mm x 260 mm.
- Blöð (557-559) eru laus.
- Stærð blaða er ca: 260 mm x 175 mm.
I. Við hátíðarguðsþjónustu
„I. Við hátíðarguðsþjónustu“
Jól, páskar og hvítasunna.
a. Á jólum
„ a. Á jólum“
Introitus.
„Introitus. B. Þorsteinsson“
„Barn er oss fætt …“
„a. Á jólum. Introitus. Variant í söng prestsins á orðunum: Hann skal heita hinn undrunarsamlegi ráðgjafi“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 535r).
Gloria in excelsis.
„Gloria in excelsis“
„Dýrð sé Guði í upphæðum …“
„Gloria in excelsis. Í hdr. er Amen á eftir upphafshendingu, það er sama Amen í niðurlagi Gloria.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 535r).
Praefatio
„Praefatio“
„Lyftum hjörtum vorum til himins …“
„Praefatio. Í hdr. í A-dúr, en með blýanti er skrifað As? Í útg. 1899 er prefation í As-dúr en 1926 í A-dúr. Í hdr. er annað forspil en í pr. útg.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 535r).
Sanctus
„Sanctus“
„Heilagur, heilagur, heilagur ert þú …“
„Sanctus. Í hdr. og í útg. 1926 í A-dúr, en í As-dúr í útg. 1899. Í hdr. og í útg. 1926 er forspil fyrir Sanctus ef Prefatio er ekki sungin. Einnig er í útg. 1926 stutt orgel-eftirspil“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 535r).
b. Á nýári
„b. Á nýári“
Introitus.
„Introitus“
„Drottinn þú ert vort athvarf frá kyni til kyns …“
„Gloria, Praefatio og Sanctus eins og á jólum“
„a. Á nýári. Introitus. Smávar. í lokahljóm í útg. 1926. Í hdr. er tekið fram: Gloria, Praefatio og Sanctus eins og á jólum“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 535r).
c. Á páskum
„c. Á páskum“
Introitus.
„Introitus“
„Sá steinn sem byggingarmennirnir burt köstuðu …“
„Gloria, Praefatio og Sanctus eins og á jólum“
Krossað er yfir blöð 548r-v, en þar er efni fyrra blaðs í annarri gerð.
„c. Á páskum. Introitus. Eins í hdr. og í útg. 1899. Í útg. 1926 er var í: … byggingarmennirnir … Í handritinu er á eftir þeim introitus á páskum sem prentaður er skrifuð önnur gerð af þessum sama introitus en Bjarni hefur síðan sjálfur strikað yfir hana. Á eftir stendur í handritinu: Gloria, Praefatio og Sanctus eins og á jólum“
(Helga Jóhannsdóttir, blað 535-536).d. Á hvítasunnu
„d. Á hvítasunnu“
Introitus.
„Introitus“
„Lofaður sé Guð, drottinn Ísraels Guð. …“
„Gloria, Praefatio og Sanctus eins og á jólum“
„c. Á hvítasunnu. Introitus. Í báðum prentuðu útg. er bætt inn: Og jörðin fyllist af hans dýrð … þannig að sú ljóðlína er tvítekin með breyttu lagi í prentuðu útgáfunum. Í hdr. er tekið fram: Gloria, Praefatio og Snactus eins og á jólum. “
(Helga Jóhannsdóttir, blað 536).II. Við aftansöngva
„II. VIð aftansöngva“
a. Á jólanótt
Introitus
„Introitus“
„Sú þjóð er í myrkri gengur …“
„a. Á jólanótt. Introitus. Engir variantar. Samhljóða útg. 1899 bls. 21-22“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 536).
Gloria in excelsis
„Gloria in excelsis“
„Dýrð sé Guði, föður, syni og heilögum anda …“
„Gloria in excelsis. Í útg. 1926 er fyrirsögn: Gloria patri. Ekki variantar í laginu. Í handriti er skrifað aftan við Gloria: svo Og með þínum anda og Guði sé lof og dýrð. Því næst kemur í handritinu Evangelium. En þar hefur Bjarni strikað yfir inngangslínurnar og prentar þær öðru vísi í útgáfunni 1899. Því næst tekur við Joh. I. 1-5, 14. og er það alveg samhljóða í hdr. og útg. 1899. Inngangsorð og guðspjall er á bls. 168-9 í útg. 1899. Evangelium er alveg sleppt á þessum stað í útg. 1926. Þar kemur Exitus á eftir Gloria patri“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 536).
Evangelium
„Evangelium“
„Guðspjallið skrifaði, guðspjallamaðurinn Jóhannes …“
Engin umfjöllun hjá Helgu. Strikað er yfir þrjár efstu nótnalínurnar.
Exitus
„Exitus“
„Að kveldi dags, skuluð þér vita …“
Blað 552r er autt.
Exitus
„Exitus“
„Að kveldi dags, skuluð þér vita …“
„Exitus. Skrifað aftur í svolítið breyttri mynd. Í hdr. sést að Bjarni hefur verið að velta fyrir sér rödd prestsins (sóló-röddinni). Eftir þessari gerð Exitus er farið í útg. 1899 með smá variant í lok orgelforspils. Útgáfa 1926 er með smá variant í orgel-eftirspili“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 537).
Hallelúja
„Hallelúja“
„Önd mín lofar drottinn …“
„Hallelúja. Variant og viðbót í útg. 1899 í niðurlagi og auk þess orgelniðurlag sem ekki er í hdr. Útg. 1926 er alveg eins og útg. 1899.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 537).
Blessunin
„Blessunin“
„Drottinn blessi þig og varðveiti þig …“
Blað 552r er autt.
b. Á nýársnótt
„Exitus, Hallelúja og Blessunin eins og á jólanótt. 30/11 1897.“
Introitus
„Introitus“
„Lofað sé nafnið dropttins …“
„Á nýársnótt. Introitus. Í útg. 1899 eins og í hdr. Sömuleiðis í útg. 1926. Síðan stendur í hdr.: 2 blöðum framar Gloria in excelsis eins og á jólanótt. Í útg. 1899 er ekki neitt tekið fram um Gloria á þessum stað, en í útg. 1926 stendur: (Hér hefst Gloria patri). “ (Helga Jóhannsdóttir, blað 537).
Evangelium
„Evangelium“
„Guðspjallið skrifaði, …“
„Í hdr. er fyrst skrifað með lagi: Guðspjallið skrifaði guðspjallamaðurinn Lúkas og síðan: Svarið eins og á jólanótt. Þetta er í hvorugri útgáfunni. Lúk. 2, 29-32. Þetta er prentað í útg. 1899 alveg eins og í handritinu. En í útg. 1926 er guðspjallinu alveg sleppt á þessum stað en prentað á bls. 169-70 næstum eins og hér, textinn hefur verið lagfærður á þessu tímabili. Í hdr. stendur síðan: Exitus, Hallelúja og Blessunin eins og á jólanótt. 30/11 1897“
(Helga Jóhannsdóttir, blað 537-538).Lítanían
„Lítanían“
„Guð faðir í himnaríki, miskunna þú oss …“
„Handritið er ekki heilt. Litanían nær að: Og gjald oss ekki eftir vorum syndum! en síðan vantar það sem á eftir kemur. Útg. 1899 er samhljóða handritinu. Útg. 1926 einnig samhljóða hdr. en með örlitlum frávikum í orgel-hljómum. Í útg. 1899 er eitt amen langt. Í útg. 1926 eru amen tvö; stutt eða langt. Í prentuðu útgáfunum koma á eftir Litaníunni: Tónlög og messusvör. Í útgáfunni 1899 eru þau í þessari röð:“
- „Á pálmasunnudag“ „1. Kollektan.“ „Drottinn sé með yður,“ „Og með þínum anda,“ „Látum oss biðja,“ „Almáttugi, eilífi Guð … Amen.“ „2. Pistillinn.“ „Pistilinn skrifaði postulinn Páll,“ „Því látið sama lunderni.“ „3. Guðspjallið (sbr. bls. 22) [þ.e. guðspjallið á jólanótt]. Þegar þeir nú nálguðust Jerúsalem.“ „4. Bæn eftir predikun. Ó, herra Guð, himneski faðir!“
- „Í útgáfunni 1926 eru Tónlög og messusvör í þessari röð: “ „Drottinn sé með yður.“ „Og með þínum anda.“ „Látum oss biðja. Næstum alveg eins og bls. 35, 1899.“ „Kollekta.“ „Gæskuríki himneski faðir - Amen“ „ Pistilinn skrifaði … = bls. 26 í útg. 1899.“ „Guðspjallið skrifaði … = bls. 22 í útg. 1899.“ „Guði sé lof og dýrð … = bls. 22 í útg. 1899.“
- „Guðspjallið á jólanótt.“ „ Í upphafi var orðið … = í hdr. Jóh. I“
- „Guðspjallið á nýársnótt. “ „ Nú lætur þú herra … sjá í hdr. Lúk. 2.“
- „Tónbænin almenna.“ „ Ó herra Guð himneski faðir … svolítið breytt frá bls. 39-40 í útg. 1899“
- „Meðal þjóðlagahandrita Bjarna eru lög við Faðir vor og Innsetningarorðin, en það eru önnur lög en hann prentar 1926. Þau eru heldur ekki úr Grallaranum 1594.“ „Lögin sem prentuð eru aftan við Hátíðasöngva 1926 samdi Bjarni og lét áður prenta þau á lausu fylgiblaði með Hljómlist Jónasar Jónssonar sbr. formála að útgáfunni 1926.“ „Faðir vor. Tvær gerðir af Amen“ „Innsetningarorðin.“ „Blessunarorðin. Þrefalt Amen.= bls. 26 í útg. 1899“
Blöð 555-556 eru límd saman til hálfs. Blað 555v virðist autt.
Hin nýju messusvör
„Hin nýju messusvör“
1. rödd
„Og með þínum anda …“
Blað 557v er autt að mestu.
„1. rödd. Og með þínum anda. Laglínan er hin sama og í útg. hátíðasöngvanna 1899 bls. 35 og 1926 á bls. 168. Guði sé lof og dýrð. Laglínan er eins og á bls. 22 í útg. 1899 og á bls. 169 í útg. 1926. Amen. Þrískipt er eins og á bls. 26 í útg. 1899 og bls. 172 í útg. 1926. Sanctus. Þetta er lagið Sanctus á jólum í handriti Bjarna af hátíðarsöngvum, efsta rödd og er prentuð eins og í útg. 1926, bls. 155 og er prentuð í As-dúr í útg. 1899 bls. 12-13 en að öðru leyti eins“
(Helga Jóhannsdóttir, blað 540).1. rödd
„Og með þínum anda …“
558v er autt.
„1. rödd. Hin nýju messusvör.
Og með þínum anda, Guði sé lof og dýrð, Amen. Sjá hér að ofan.
“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 540).Bassi
„Og með þínum anda …“
Blað 559v er autt.
„Bassi. Og með þínum anda. Sjá útg. 1899, bls. 35 og 1926, bls. 168 (ath. að 1. nóta í bassa í útg. 1899 hlútr að vera prentvilla. Guði sé lof og dýrð. Sama bassarödd og á bls. 22 í útg. 1899 og á bls. 169 í útg. 1926. Amen. Sama og á bls. 26 í útg. 1899 og bls. 172 í útg. 1926.“
(Helga Jóhannsdóttir, blað 540-541).Íslenskur hátíðarsöngur; drög og vinnublöð
Athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur eru á blöðum (A4) 560-565.. Efst á blaði 560r segir Helga. „Drög að Íslenskum hátíðarsöng á lausum nótnablöðum (raðað saman eftir bestu getu, því þessi blöð voru dreifð).“ (560r).
Laus blöð.
- Blöð 566r-569r, 571r-580r og 582r-584r eru ca: 260 mm x 345 mm.
- Blað/blaðbútur (blað 570) er ca: 105 mm x 174 mm.
- Blað (blað 581) er ca: 342 mm x 242 mm.
- Blað (blað 585) er ca: 260 mm x 174 mm.
Introitus á jólum
„Introitus á jólum“
„Introitus á jólum. Hefst á forspili sem ekki var prentað. Lagið annars að mestu samhljóða pr.gerð, þó frávik í söng prestsins. Neðst á síðunni er orgelforspilið sem notað var í endanlegri gerð lagsins. Á v-hlið blaðsins eru drög að Litaníunni“
(Helga Jóhannsdóttir, blað 560r).Drög að Introitus og Gloria á jólum
„Barn er oss fætt …“
„Drög að Inrtoitus og Gloria á jólum, svipuð þeim endanlegu“(Helga Jóhannsdóttir, blað 560r).
Drög að Introitus á jólum.
„Barn er oss fætt …“
„Drög a'ð Introitus á jólum, nokkuð um frávik frá endanl. gerð“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 560r).
Drög að Introitus á nýári.
„Drög að Introitus á nýári, nokkuð um frávik frá endanl. gerð“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 560r).
Gloria in excelsis
„Gloria in excelsis (á öllum hátíðum.) Eins og í endanlegu gerðinni. Neðst á bls. stendur: Hér á eftir kemur „Drottinn sé með yður.“Á v-hlið blaðsins sést hvernig Bjarni hefur unnið laglínuna við: Vér hefjum þau til himins (drottins) in Praefatio og aðra laglínu sem mér tekst ekki að finna“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 560r).
Drög að Gloria
„Drög að Gloria … Guð, lamb Guðs … synd … miskunna þú oss “ (Helga Jóhannsdóttir, blað 560r).
Præfatio
„Að mestu samhljóða endanlegu gerðinni. Sjá næsta blað.“
„Á v-hlið blaðsins er fyrst uppkast að upphafi Introitus á jólanótt (p. bls. 20 í útg. 1899), í síðustu nótnalínu er væntanlega efni frá Introitus á nýársnótt: Frá sólar…“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 560r).
Framhald Præfatio
A rektó-hliðinni er: „Framhald Præfatio.“
Á versó-hlið blaðsins er „Fyrst Gloria, sem er næstum samhljóða Gloria við aftansöng á jólanótt í hdr. og útg. Síðan er upphafið að Introitus á hvítasunnu. Loks er orgel-eftirspilið að praefatiunni.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 561r).
Heilagur. Brot af Sanctus á jólum og brot úr Exitus
Rektó-hlið: „Heilagur. Brot af Sanctus (á jólum), sem er pr. bls. 12 í útg. '99. Brot úr Exitus, pr. á bls. 24 í útg. 1899 (Og upplyfting minna handa)“
Versó-hlið: „1. nótnalína drög að Introitus á páskum, yfirstrikaða gerðin. 2. nótnalína í þrískiptum takti. Finn það ekki. 3. nótnalína hugsanlega drög að Introitus á páskum, yfirstrikaða gerðin. 4. nótnalína drög að: Þetta er gjört af drottni í Inroitus á páskum, yfirstrikaða gerðin. 5. nótnalína. Aðf. d. hv. = Introitus á páskum, sú gerð sem strikað er yfir í aðalhdr. 6. nótnalína. Önd mín lofar dr. upphaf Hallelúja á jólanótt. 7. Hallelúja hugsanlega drög að Hallelúja á jólanótt. Finn það ekki eða þreföldu hallelúja á eftir Sanctus?“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 561r).
Introitus á nýári
„Introitus á nýjári. Svo til alveg samhljóða aðalhandriti. Niðurlag vantar.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 561r).
Introitus á nýársnótt
„Introitus á Nýársnótt. Nærri alveg eins og í aðalhandriti. Strikað er yfir forspilið en neðst á blaðsíðunni er forspilið sem Bjarni notar í enanlegu gerðinni“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 561r).
Úr Introitus á nýári
Efst á blaðinu stendur „ … þá er hann liðinn“ sem Helga segir vera úr: „Introitus á nýári. Allar nótnalínur nema sú síðasta á þessari blaðsíðu eru úr Introitus á nýári.Síðasta nótnalínan er brot úr Hallelúja [sme kemur á eftir Exitus] á jólanótt, sbr. aðalhandritið.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 562r).
Gloria
„ Þetta Gloria tekst mér ekki að finna annars staðar hjá Bjarna, hvorki prentað né óprentað. “ (Helga Jóhannsdóttir, blað 562r).
Introitus á páskum
„ Introitus á páskum (2. útgáfa). Þetta er fyrri Introitus á páskum í aðalhandriti og sá sem Bjarni prentar. Eftirspilið er þó öðru vísi hér “ (Helga Jóhannsdóttir, blað 562r).
Introitus á hvítasunnu
„ Introitus á hvítasunnu. Er samhljóða aðalhandriti Bjarna að hátíðarsöngvunum. Síðar kemur forspil f. Praefatio og það er hið sama og í prentuðu útgáfunni bls. 7, 1899, nema hér er það í A-dúr, en þar prentað í As-dúr.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 562r).
Introitus á páskum
„ Introitus á páskum sem er samhljóða síðari Introitus á páskum í aðalhandriti Bjarna, en þar er strikað yfir þetta lag ogþað var ekki prentað“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 562r).
Drög að Litaníu
„ Drög að hluta af Litaníu. Fyrstu þrjár línur í Fis-dúr, variantar í lagi og millispil rábrugðin. Seinni þrjár nótnalínur eru merktar: No. 3. Þær eru samhljóða aðalhandriti frá: Vér aumir syndarar … eftirspili á eftir Bænheyr þú oss, drottinn Guð, það eftirspil er aðeins frábrugðið“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 562r).
Introitus á aðfangadagskvöld
„ Sama lagið og í aðalhandritinu „Millispil, yfirstrikað.“Upphaf Gloria, yfirstrikað. Síðan kemur annað eftirspil (millispil) sem er allsvipað eftirspili við Introitus á aðfangadagskvöld í aðalhandritinu.Blessunin. Svo til alveg eins og í aðalhandriti Bjarna (en ekki sog og í pr. útgáfunum).“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 563r).
Forspil
„ Á þessari blaðsíðu er uppkast að forspili. Exitus og fleiri hendingar úr því lagi og einni að upphafi Hallelúja. VInnublað.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 563r).
Gloría á jólanótt og nýársnótt
„„Gloría“ á jólanótt og nýársnótt. Má heita alveg samhljóða aðalhandriti, hér sést hvernig Bjarni hefur unnið niðurlag lagsins“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 563r).
Partur úr Litaníu.
„Partur úr Litaníu. Þetta er hlutinn: Frá öllum syndum og villu … Frelsa oss drottinn Guð!“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 563r).
Eftir predikun við aftansöngva
„Eftir predikun við aftansöngva. Þetta er samhljóða fyrri Exitus í aðalhandriti Bjarna, þeirri gerð sem ekki var prentuð. Því næst kemur með fyrirsögninni Allegretto lagið við Hallelúja sem kemur á eftir Exitus í aðalhandriti og útgáfum. Hér er lagið þó í styttri gerð.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 563r).
Guðspjallið á jólanótt
„Í upphafsorðum er variant við aðalhandrit annars er það samhljóða. Svar kórsins er ekki skrifað hér. Á nýársnótt. Þetta lag hefst á orðunum Lát þú nú drottinn … og er alveg samhljóða aðalhandriti“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 563r).
Guðspjallið á jólanótt
„Í upphafsorðum er variant við aðalhandrit annars er það samhljóða. Svar kórsins er ekki skrifað hér“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 563-564).
Introitus á gamlárskvöld
„„Introitus“ á gamlárskvöld. Þessa gerð finn ég ekki annars staðar. Því næst er tón prestsins við „Gloria“ sama og í aðalhandriti. Orgelspil í fis-dúr. Svo tvær úrgáfur af laglínu: sé nafnið drottins vegsamað … úr Introitus á gamlárskvöld. Loks á neðstu nótnalínu brot úr laglínu“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 564r).
b. Á nýársnótt. Introitus
„Lofað sé nafnið drottins … “
„b. Á nýársnótt. Introitus. Hreinrituð og fullunnin gerð af laginum sem er á næstu blaðsíðu hér á undan. “ (Helga Jóhannsdóttir, blað 564r).
Hallelúja
„Hallelúja. Hreinrituð gerð af Hallelúja, styttri gerð en í aðalhandriti ( á jólanóttina), og er samhljóða þeirri sem er hér tveimur blöðum framar. Blessunin og þrefalt amen alveg samhljóða aðalhandriti.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 564r).
Forspil til Litaníunnar
„Forspil til Litaníunnar?“
„Fyrirsögn Bjarna er: Forspil til Litaníunnar? Hann notar það þó ekki annars staðar við Litaníuna. Síðan er unnið men hendingarnar þrjár: Ó þú Guðs lamb … í Lataníunni og einnig er hendingin sem notuð er við: Frá öllum syndum og villu“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 564r).
Gloría á jólum
„Mestu hlutinn af Gloria á jólum, ekki þó alveg endanlega gerðin“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 564r).
Upphaf að Litaníunni
„No. 1“
„No. 1 er upphafið að Litaníunni: Forspil … orgelmillispilið á eftir Miskunna þú oss. Frávik frá aðalhandriti eru aðeins smálveægileg. A. er bænin í Litaníunni: Almáttugi Guð … frelsara. Hún má heita alveg eins og í prentuðu útg. 1899 bls. 34.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 565r).
Præfatio
„Præfatio“
„Præfatio. Drög að upphafi Praefatiu, ekki eins og í endanlegri gerð. Því næst kemur Canon (Halleluja). Þetta eru tvær gerðir af þeim hluta Hellelúja á jólanóttina sem er í kanon(?) ekki alveg samhljóða aðalhdr. eða útg. heldur er þetta vinnublað.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 565r).
Hluti Litaníunnar
„No. 2“
„Frá öllum syndum og villu … “
„No. 2. Hluti Litaníunnar sem hefst: Frá öllum syndum og villu … Frelsa oss, drottinn Guð. Hér lætur Bjarni prestinn byrja og kórinn svara..“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 565r).
Niðurlag Litaníunnar
„Síðasti partur, No. 5“
„Drottinn! vorar syndir … “
„No. 5 er niðurlag Litaníunnar fram að bæn: Drottinn! vorar syndir … heyr vora bæn. Þetta er samhljóða aðalhandriti (sem nær ekki lengra en að : vorum syndum) og útg. 1899 og 1926 (örsmá frávik). … “ (Helga Jóhannsdóttir, blað 565r).
Livs-Eliksiren
„Livs-Eliksiren, Fransk Melody“
„Skaal for dem Fabrik … “
„Livs-Eliksiren, Fransk Melody. Skaal for dem Fabrik, der fik Kik paa denne Trylledrik. “ (Helga Jóhannsdóttir, blað 565r).
Ó þú Guðs lamb
„No. 4“
„Ó þú Guðs lamb … “
„No. 4 Ó þú GUðs lamb. Þetta er hluti af Litaníu og kemur á undan því sem var á blaðinu hér á undan sem No. 5. Samhljóða aðalhandriti, nema orgel-eftirspilið. “ (Helga Jóhannsdóttir, blað 565r).
Wer nicht liebt Wein
„Wer nicht liebt Wein (Luther)“
„Wer nicht liebt Wein (Luther) [Keðjusöngur fyrir þrjár raddir sem er prentaður í Söngbók hins ísl. stúdnetafél. 1894, lag nr. 68. Þetta lag er einnig í öðru hdr. B.Þ. sem er raðað hjá efni í Söngbók h. ísl. stúdentafél.]“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 565r).
Leiðbeiningar Bjarna til organistans á aðfangadagskvöld og jóladag
Undir fyrirsögn sína hefur Helga Jóhannsdóttir skrifað: „Hefur það verið Sigríður?“
Eitt tvinn. Stærð blaða:
- Blöð (blað 586-587) eru ca: 179 mm x 111 mm.
Blöð 587r-v eru auð að mestu.
Á aðfangadagskvöld
Á jóladaginn
Intonatio episcopalis et Respnsorium
Eitt tvinn. Stærð blaða:
- Blöð (blað 589-590) eru ca: 345 mm x 259 mm.
Intonatio episcopalis et Respnsorium
„Veni, sancte spirtitus … “
„Intonatio episcopalis et Responsorium. Dagsett 1. febr. 1899. “
„Þetta er prestvígslusöngur em biskup tónar og kór svarar. Bjarni gerir grein fyrir þessum söng og notkun hans í Ísl. þjl. bls. 629-633. Biskup tónar: Veni sancte spiritus … einraddað. Kór svarar: Reple tuorum corda fidelium o.s.frv. … fjórraddað.“
„Textinn byrjar eins og antífonan, hún er bara ekki svona löng í AR. Þettar hvorki hymninn né sekvensían þótt þau hafjist á sömum orðum. Væntanlega má finna þennan texta í handbók.“
„Í möppunni með uppskriftum Bjarna af lögum eftir ýmsa innlenda og erlenda er kver sem hann skrifaði í Stokkhólmi 1899. Þar er Veni sancte spiritus skv. útg. Norén's.“
„Reple tuorum corda er einnig í möppu með þjóðlögum, uppskrift B.Þ. af tvíraddaðri gerð lagsins.“
Sálmalög fyrir bassarödd. Bjarni Þorsteinsson skrifaði
„Þessi sálmalög eru öll í Sálmasöngsbók, R 1903 og blaðsíðutöl hér vísa til hennar.“(Helga Jóhannsdóttir, blað 591r (neðarlega)).
Eitt tvinn. Stærð blaða:
- Blöð (blað 592-593) eru ca: 130-133 mm x 173-174 mm.
Guð Jehóva, þig göfgum vér
„Guð Jehóva, þig göfgum vér“
„Ó drottinn, ljós og lífið mitt … “
Sjá Sálmasöngbók 1903: 115.
Kom skapari, heilagi andi
„Kom skapari, heilagur andi“
„Kom, helgur andi, kom með náð … “
Sjá Sálmasöngbók 1903: 3.
Ég lifi, og ég veit, hve löng er mín bið
„Ég lifi, og ég veit , hve löng er mín bið“
„Nú árið er liðið í aldanna skaut … “
Sjá Sálmasöngbók 1903: 28.
Minnstu, ó maður, á minn deyð
„Minnstu, ó maður, á minn deyð“
„Í Jesú nafni áfram enn … “
Sjá Sálmasöngbók 1903: 69.
Herra þér skal heiður og lotning greiða
„Herra þér skal heiður og lotning greiða“
„Eitt á enda ár vors lífs er runnið… “
Sjá Sálmasöngbók 1903: 26.
Aví, aví, mig auman mann
„Aví, aví, mig auman mann“
„Heyr mín hljóð himna Guð, hjartað mitt … “
Sjá Sálmasöngbók 1903: 90.
Hve sælt hvert hús
„Hve sælt hvert hús“
„Hve sælt hvert hús er sinna meðal gesta … “
Sjá Sálmasöngbók 1903: 38-9.
Nú gjaldi Guði þökk
„Nú gjaldi Guði þökk“
„Nú gjaldi Guði þökk … “
Sjá Sálmasöngbók 1903: 8.
Sálmalög og fleiri lög. Bjarni Þorsteinsson og fleiri skrifa; flest eða öll útlend lög.
Tvö stök blöð og tvö tvinn. Stærðir blaða:
- Blað 596 er ca: 335 mm x 249 mm.
- Blöð (blað 597-598 (tvinn)) eru ca: 347 mm x 259 mm.
- Blöð (blað 599-600 (tvinn)) eru ca: 171 mm x 261 mm.
- Blað 601 er ca: 345 mm x 260 mm.
598v er autt.
Stor er du Gud. Legg þú á djúpið
„Stor er du Gud. Legg þú á djúpið“
Upp gleðjist allir, gleðjist , gleðjist þér
„Upp gleðjist allir gleðjist gleðjist þér“
„Þetta er annað lag en Bjarni pr. við þetta upphaf og ég finn ekki þetta lag við bragarháttinn hjá Bjarna í útg. 1926“ (Helga Jóhannsdóttir 594r)
Det kimer nu til Julefest. Af himnum ofan boðskap ber.
„Det kimer nu til Julefest. Af himnum ofan boðskap ber.“
Saa vidt som Solens Straaler stige
„Saa vidt som Solens Straaker stige“
„(Sálmab. 324). L. Nielsen“
Blomster som en Rosengaard
„Blomster som en Rosengaard“
„(Sálmab. 411). J. P. E. Hartmann “
„(Sálmabók 411)[=134, 1903]“ (Helga Jóhannsdóttir 594r).
Waagner op. I Folk, som sove
„Vaagner op. I Folk, som sove.“
„(Sálmab. 42). H. Rung “
Lover Gud! I Barndoms stille
„Lover Gud! I Barndoms stille“
„(Sálmab. 305). N. W. Gade “
Her vil ties, her vil bies
„Her vil ties, her vil bies“
„(Sálmab. 199). J. C. Gebauer “
Tænk naar en Gang den Taage er forsvunden
„Tænk naar en Gang den Taage er forsvunden“
„(Sálmab. 474, en ekki 230 eða 292). J. R. Lindeman“
Brot; síðari hluti af lagi
Síðari hluti af lagi (sbr. Helga Jóhannsdóttir 594r).
Hvo ved, hvor nær mig er min Ende
„Hvo ved, hvor nær mig er min Ende“
„Bjarni prentar þetta lag sem nr. 155 í Sálmasöngsbók 1903“ (Helga Jóhannsdóttir 594r).
Lag eftir Schulz
„S. A. P. Schulz“
Integer vitae
„(Integer vitae)“
„Flemming“
„Lagið eftir Flemming. Þetta lag prentar Bjarni í svolítið breyttri raddsetningu sem nr. 147 við Sólin rann, ljós leið í Sálmasöngsbók 1903“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 594r).
Jairi Datter
„Jairi Datter (N. F. S. Grundtvig.)“
„Blomst kan visne för Sol ned-gaar …“
„Mel. af I. P. E . Hartmann.“
„Lag eftir Hartmann við texta: Blömst kan visne för Sol nedgaar.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 594r).
Ó þá náð að eiga Jesúm
„No. 198 í hinni íslensku sálmabók 1886“
„Ó þá náð að eiga Jesúm …“
„Gunnar Wennerberg (úr ''Gluntarne'')“
„Til Sigr. Blöndal frá B. Þorst. (5. sept. 1890).“
„Textinn við lagið er Ó þá náð, að eiga Jesúm. Bjarni prentar lagið við þennan sálm í Sálmasöngsbók 1926. Þar er það nr. 65 en raddsetning er önnur en sú á þessu blaði. Sjá ath. semd B.Þ. í formála útg. 1926. Neðst á þessu blaði stendur: Til Sigr. Blöndal frá B. Þorst. (5. september 1890.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 594r).
Nr. 234 í viðbæti við sálmasöngsbók 1912 o.fl.
„Blað sem ég er ekki viss um hver hefur skrifað. (5. september 1890.“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 602r).
Niðurlag lags.
Af Jægerbruden
„Hvor rolig var min slummer …“
„C. M. v. Weber“
„Lagið er Recitativ og síðan Adagio við textann: Skovens krone, löff min tone. Það tekur Bjarni upp sem sálmalag nr. 234 í Viðbæti við sálmasöngsbók 1912 við sálminn Hátt ég kalla“ (Helga Jóhannsdóttir, blað 602r).
Romance af ''Röverborgen''
„Kong Ludvig drager med sin hær …“
„F. Kuhlau.“
Lýsing á handriti
Engin lýsing á handrit
Uppruni og ferill
Engar upplýsingar um uppruna og feril
Aðrar upplýsingar
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Íslenzk þjóðlög | ed. Bjarni Þorsteinsson | ||
Sálmasöngbók 1903: 115. | |||
Sálmasöngbók 1903: 3. | |||
Sálmasöngbók 1903: 28. | |||
Sálmasöngbók 1903: 69. | |||
Sálmasöngbók 1903: 26. | |||
Sálmasöngbók 1903: 90. | |||
Sálmasöngbók 1903: 38-9. | |||
Sálmasöngbók 1903: 8. |