Skráningarfærsla handrits
SÁM 120a-IV
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Þjóðlagasafn Bjarna Þorsteinssonar I. hluti (a-IV): Erlend þjóðlög
Innihald
1(503r-506v)
Sr. Bjarni Þorsteinsson.Erlend þjóðlög
Aths.
Í þessum fjórða hluta fyrsta kafla þjóðlagasafnsins eru tvö laus nótnablöð, misstór. Það stærra er með áprentuðum nótnalínum en það minna er miði með handdregnum línum.
Hvít pappírsörk er um blöðin og athugasemdir Helgu Jóhannsdóttur og lýsing eru á blaði 503r.
1.1(503r-505v)
Nokkur erlend lög.
Aths.
Stærðir blaða:
- Blað 504 er ca: 378 mm x 276 mm.
- Blað 505 er ca: 115 mm x 183 mm.
1.1.1(504r)
Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn
1.1.2(504v)
Björt mey og hrein
1.1.3(504v)
Björt mey og hrein
1.1.3(504v)
Númer 187 úr sænsku sálmabókinni
1.1.4(505r)
Hver sér fast heldur
1.1.5(505v)
Her vil bies
Lýsing á handriti
Engin lýsing á handrit
Uppruni og ferill
Engar upplýsingar um uppruna og feril
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
VH frumskráði handritið í janúar og byrjun febrúar 2011
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
A. P. Berggreens Folke Sange og Melodier; Niende Bind II. 13 | |||
Ludv. M. Lindemans Koralbog Nr. 4a | |||
Ludv. M. Lindemans Koralbog Nr. 46 |