Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

SÁM 116e

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðakver Sveins Skúlasonar; Ísland, 1845-1848

Nafn
Sveinn Skúlason 
Fæddur
12. júní 1824 
Dáinn
21. maí 1888 
Starf
Prestur; Ritstjóri 
Hlutverk
Gefandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oehlenschläger, Adam 
Fæddur
1779 
Dáinn
1850 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson Vídalín 
Fæddur
21. mars 1666 
Dáinn
30. ágúst 1720 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Minnisblöð 1845

Innihald

1(1r-52v)
Kvæðakver Sveins Skúlasonar frá skólaárum hans 1845-1848
Aths.

Í bókinni eru þýðingar kvæða og frumsamin ljóð. Það vantar aftan af bókinni, sbr. meðfylgjandi seðil (1r); þar kemur einnig fram að handritið sé hugsanlega eiginhandarrit Sveins (sjá nánar: Fylgigögn, Uppruni og ferill).

1.1(1r-3v)
Fjallalækurinn
Höfundur

L. Stolberg

Titill í handriti

„Fjallalækurinn“

Upphaf

Unglingur fagur …

Niðurlag

„… sem alfaðir sjálfur.“

1.2(4r-v)
Á sumardaginn fyrsta 1845
Titill í handriti

„Á sumardaginn fyrsta 1845“

Upphaf

Æ hvað fögur þú ert yndislega fannhvíta móðir! …

Niðurlag

„… Eilíft sumar síðar meir, sjáum að endingu lífs.“

1.3(4v-5v)
Vinarsöknuður
Titill í handriti

„Vinarsöknuður (frumkveðin)“

Upphaf

Sem þrumu lostinn / þungu brjósti …

Niðurlag

„… Hún mér segir / að sjást enn munum.“

1.4(6r)
Staka kveðin á hafnarleið
Titill í handriti

„Staka kveðin á hafnarleið (frumkveðin)“

Upphaf

Skeið af hafi skríður …

Niðurlag

„…vini fáum séna.“

1.5(6r-7r)
Kvöldhugsun
Titill í handriti

„Kvöldhugsun“

Upphaf

Bjartur í austri / brýst fram máni …

Niðurlag

„… áfram um eilífð / æ skulum vona.“

1.6(7v-9v)
Salur Freyju
Titill í handriti

„Salur Freyju (Freyas Sal eftir Oehlenschläger)“

Upphaf

Bjartur í austri / brýst fram máni …

Niðurlag

„… áfram um eilífð / æ skulum vona.“

1.7(9v-10r)
Eldgosið 1845
Titill í handriti

„Eldgosið 1845“

Upphaf

Hátt stynja/drynja fjöllin, fögur stynur grundin …

Niðurlag

„… landvættur skjálfa, liðs þær synja mönnum.“

1.8(10r-11r)
Til P
Titill í handriti

„Til P 1846 “

Upphaf

Gekk eg um óttu / einn með ströndu …

Niðurlag

„… lífs ef eg þig aftur / líta eg fengi“

1.9(11v)
Vitas hinnales
Titill í handriti

„Vitas hinnales eftir Hóras; snúið og breytt “

Upphaf

Fögur mig hræðist hrund, sem hreinkálfur fjalli á…

Niðurlag

„… því manninn að þér bráðum ber.“

Skrifaraklausa

„Á marsm. 1846“

Aths.

(Skrifaraklausan er á blaði 11v).

1.10(12r)
Víkurheilræði
Titill í handriti

„Víkurheilræði“

Upphaf

Þá vér komum í Vík …

Niðurlag

„… var þeim brygð í brjóst lagin mjög.“

Skrifaraklausa

„smb. Hávamál. 1846.“

Aths.

(Skrifaraklausan er á blaði 12r).

1.11(12v)
Púki
Titill í handriti

„(Púki fór.)“

Upphaf

Þá Púka í hópinn púka …

Niðurlag

„… hunda hann lærir sundið.“

1.12(13r-14v)
† Friðrik Bjarnason
Titill í handriti

„† Friðrik Bjarnason“

Upphaf

Flýgur óðfluga …

Niðurlag

„… hjá sólkonungs stóli.“

Aths.

Fimm erindi.

1.13(14v-15v)
Freyja (Kvöldstjarnan)
Titill í handriti

„Freyja (Kvöldstjarnan)“

Upphaf

Ó þú ástardís …

Niðurlag

„… brjóti dauða brodd.“

1.14(16r-17v)
Grátið með grátendum
Titill í handriti

„Grátið með grátendum (Til B.S. er hann hafði misst bróður sinn)“

Upphaf

Þegar heilagur …

Niðurlag

„… á alvalds himni.“

Skrifaraklausa

„2/5 47.“

Aths.
(Skrifaraklausan er á blaði 17v).

Níu erindi.

1.15(18r-20r)
Skákin
Titill í handriti

„Skákin (Hliðsjón höfð af kvæði eftir Herder)“

Upphaf

Hvað er menntafjöld …

Niðurlag

„… dauðinn er endir alls.“

Aths.

Fjórtán erindi.

1.16(20v-22r)
Eftirvæntingin
Titill í handriti

„Skákin (snúið eftir Schiller)“

Upphaf

Heyrða eg eigi …

Niðurlag

„… líf mitt er draumur, unaðs sá eg dag.“

Skrifaraklausa

„6/5 47.“

Aths.

(Skrifaraklausan er á blaði 22r).

1.17(22r-24v)
Ljóð til herra H. Schevings yfirkennara
Titill í handriti

„Til dr. yfirkennara herra H. Schevings á sumardagsmorguninn fyrsta 1847“

Upphaf

Glóir sumarsól …

Niðurlag

„… margar sumarsólir sjáið enn.“

Aths.

Tólf erindi.

1.18(25r-31r)
Leiðið ei móður í mold
Titill í handriti

„Leiðið ei móður í mold“

Upphaf

Beisk voru blóð …

Niðurlag

„… kveður orð þau enn.“

Aths.

Þrjátíu og eitt erindi.

1.18.1(29v)
Staka til Björns Péturssonar
Titill í handriti

„Staka til Björns Péturssonar er hann kom inn með ólátum og hafði sóleyjar á brjóstinu, vorið 1847“

Upphaf

Rakkur að austan rekkur …

Niðurlag

„… ljós þau um hálsinn drósa.“

Aths.

Blað 30r er autt. Stakan til Björns kemur á milli erinda 25 og 26 í kvæðinu „Leiðið ei móður í mold“.

1.19(31v-32v)
Vísur til Þ.J. með kvæðum Bjarna amtmanns.
Titill í handriti

„Vísur til Þ.J. með kvæðum Bjarna amtmanns.“

Upphaf

Bið ég reiðist hexta mey …

Niðurlag

„…ljóð Bjarna minnast megir á..“

Skrifaraklausa

„Septemb. 1847.“

Aths.
(Skrifaraklausan er á blaði 32v).

Ellefu erindi.

1.20(22r-24v)
Til Þorfinns sumarið 1847
Titill í handriti

„Til Þorfinns sumarið 1847“

Upphaf

Sestur er ég í krók …

Niðurlag

„… að ei þú styggir stjörnu undan felli!.“

Skrifaraklausa

„Ágústm.“

Aths.
(Skrifaraklausan er á blaði 33r).

Þrjú erindi.

1.21(32v-34r)
Ólundin mín
Titill í handriti

„Ólundin mín“

Upphaf

Farið er æsku fjöri! …

Niðurlag

„… dauðra úr gröfum auðum.“

Skrifaraklausa

„Nóvemberm. 1847.“

Aths.

(Skrifaraklausan er á blaði 34r).

1.22(34r-36r)
Hryggbrotið
Titill í handriti

„Hryggbrotið.“

Upphaf

Þeysist hann heim að Þóroddsstað …

Niðurlag

„… sig mey engin selji en velji!“

Skrifaraklausa

„4. janúar 1848.“

Aths.

(Skrifaraklausan er á blaði 36r).

1.23(36r-37r)
Eftirmáli
Titill í handriti

„Eftirmáli sem haldinn var á eftir leikritinu 'Montanus' eftir Holberg“

Upphaf

Lærið nú sem leikinn horfðuð á …

Niðurlag

„… og eg bilast ei þá heimur móti stríðir.“

Skrifaraklausa

„6. janúar 1848.“

Aths.

(Skrifaraklausan er á blaði 36r).

1.23(37r)
Haustið
Titill í handriti

„Haustið“

Upphaf

Rís úr ægi röðull bjartur …

Lagboði

Björn och Fridhjof suto båda

Niðurlag

„… hverfur dalur sjónum mín.“

Skrifaraklausa

„Septemberm. 1847.“

Aths.

(Skrifaraklausan er á blaði 36r).

1.24(38r-39v)
Sveitarkveðja
Titill í handriti

„Sveitarkveðja“

Upphaf

Ég kveð þig daladögg …

Lagboði

Farvel du höga

Niðurlag

„… heill þér, heill þér.“

Skrifaraklausa

„13. janúar 1848.“

Aths.
(Skrifaraklausan er á blaði 36r).

Sex erindi.

1.25(39v-40v)
Úr Amor og Psyche
Höfundur

Paludan Maller

Titill í handriti

„Snúið úr Amor og Psyche eftir Paludan Maller.“

Upphaf

Viltu þá - ég því rjóð senda boð …

Niðurlag

„… er hún því Psyche kölluð jörðu á.“

Skrifaraklausa

„Amor og Vestanvindur [....] saman - Hafnarútgáfa 1834, 14 bls.“

Aths.

(Skrifaraklausan er á blaði 39v).

1.26(40v-41v)
Vestanvindur
Titill í handriti

„Vestanvindur“

Upphaf

Lærið nú sem leikinn horfðuð á …

Niðurlag

„… og eg bilast ei þá heimur móti stríðir.“

Skrifaraklausa

„Desembm. 1847.“

Aths.

(Skrifaraklausan er á blaði 41v).

1.27(40v-41v)
Úr Ossían
Titill í handriti

„Oena morul (snúið úr Ossían 1847)“

Upphaf

Sem hin reikula sól …

Niðurlag

„… horfinnar frægðar hetjualdar.“

Aths.

Þrjátíu og sex erindi.

1.28(49v-52r)
Að rita um þetta eftir B.Th.
Titill í handriti

„Spurning í íslensku: Að rita um þetta eftir B.Th. 'Maður því horfirðu fram? Ég lít eftir veginum fremri'. 'Maður horfðu þér nær! Liggur í götunni steinn'.“

Skrifaraklausa

„16. janúar 1848.“

Aths.
(Skrifaraklausan er á blaði 49v).

Eftirfarandi eru nokkur erindi, m.a.: Maður! því horfirðu fram …, — Myrk er ókomin öld …, — Gaf alfaðir gumasonum …, — Heyrið á fíflskutal …, — Maður horfðu þér nær …. — Liggur í götunni steinn …

1.29(52r)
Úr Ovenus
Titill í handriti

„Snúið úr Ovenus“

Upphaf

Eigi skaltu aura …

Niðurlag

„… dyggðir himinbornar.“

1.30(52r-52v)
Stíll veturinn 1846
Titill í handriti

„Stíll veturinn 1846 (úr dönskum prósa)“

Upphaf

Græn gróa grös á foldu …

Niðurlag

„… uppúr köldum kolum … “

Aths.

Endar óheill.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
52 blöð (132 mm x 80-81 mm).
Tölusetning blaða
Blöð voru tölusett með blýanti af skrásetjara (6. janúar 2011): 1-52.
Kveraskipan

Þrjú kver:

 • Kver I: blöð 1-16, 5 tvinn og 6 stök blöð.
 • Kver II: blöð 17-34, 6 tvinn og 6 stök blöð.
 • Kver IIII: blöð 35-52, 6 tvinn og 6 stök blöð.

Ástand

 • Vantar aftan af handritinu. Blöð eru notkunarnúin.
 • Bókarspjöld eru ekki til staðar en áþrykktur kjölur úr leðri hefur verið saumaður um kverin með utanverðum saumi.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 110-112 mm x 65-75 mm.
 • Línufjöldi er ca 18-22.

Skrifarar og skrift

Þetta er hugsanlega eiginhandrit Sveins Skúlasonar (sbr. meðfylgjandi miða (1r).

Band

Band: Án kápuspjalda. Leðurkjölur er saumaður með utanverðum saumi um kverin.

Handritið er í umslagi með stimpli „Stofnunar Árna Magnússonar“; framan á það er skrifað með penna „Kvæða kver Sveins Skúlasonar frá Reykjavíkurskólaárum 1845-1848.“

Handritið liggur í öskju með SÁM 116a-d og SÁM 116f.

Fylgigögn
Fimm seðlar fylgja með í umslagi:

 • Á fyrsta seðlinum (1r) eru upplýsingar um aðföng og innihald handritsins. Hann er dagsettur „13/10 1983“ og undirskriftin er „DE“.
 • Á þeim næsta (2r-v) koma m.a. fram nöfn þeirra Hallgríms Péturssonar og Jóns Vídalíns.
 • Á þriðja seðlinum eru upplýsingar sem tengjast Guðmundi Jónssyni á Hoffelli.
 • Á seðli fjögur eru upplýsingar um innhald handritsins með hendi Einars Ólafs Sveinssonar.
 • Síðasti seðillinn er póstkvittun frá 21.6. 1929. Móttakandi er að því er best verður hér lesið „Kaarle Krobn, Helsinki.“

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi, 1845-1848 en ártöl á þessu árabili koma fram víðs vegar um handritið.
Ferill

Að því er fram kemur í riti Gunnars Sveinssonar, Íslenskur skólaskáldskapur 1846-1882; 32-34 (ópr. meistaraprófsritgerð (1954) í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni) er ljóst að höfundur kversins var Sveinn Skúlason (1824-1888) og er handritið sennilega eiginhandarrit hans (sbr. meðfylgjandi miða (1r)).

Aðföng

Handritið er komið í Stofnun Árna Magnússonar frá Einari Ólafi Sveinssyni 1983 (sbr. meðfylgjandi seðil).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
VH skráði handritið 5-6. janúar 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenskur skólaskáldskapur 1846-1882; 32-34
« »