Skráningarfærsla handrits

SÁM 78

Argenis ; Ísland, 1884

Titilsíða

Sagan af Argenis dóttur Melanders kóngs í Sikiley Útlögð úr latínu á íslensku af æruverðugum mjögvellærðum designato rectore til Hóla-dómkirkjuskóla, Jóni sáluga Einarssyni anno 1696 Skrifað að nýju af Eyjólfi E. Jóhannssyni veturinn 1884

Innihald

(2r-153r (bls. 1-303))
Argenis
Höfundur

John Barclay

Upphaf

Á þeim dögum áður allur heimurinn laut að Rómaborg …

Niðurlag

… og þið munuð fá ódauðlegt nafn ætíð og í öllum stöðum. Endir.

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Einarsson

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 153 + i blöð (204 mm x 165 mm). Auð blöð: 1v og 154v.
Tölusetning blaða
Blaðsíður handritsins eru tölusettar af skrifara 1-303. Titilsíða er ómerkt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 160-165 mm x 130-135 mm.
  • Línufjöldi er ca 25-30.
  • Strikað fyrir leturfleti með blýanti.

Skrifarar og skrift

Með hendi Eyjólfs E. Jóhannssonar í Flatey, snarhönd.

Band

Samtímaband (206 mm x 172 mm x 28 mm). Leður á kili og hornum; dökkur pappír á spjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað í Flatey árið 1884.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi keypti handritið af Braga Kristjónssyni bóksala 29. ágúst 2006.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 26. júlí 2010.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Argenis

Lýsigögn