Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

NKS 11 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lúkasarguðspjall

Nafn
Guðrún Árnadóttir 
Fædd
1545 
Dáin
1576 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Árnason ; prestahatari 
Dáinn
1587 
Starf
Sýslumaður; Klausturhaldari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1
Lúkasarguðspjall
2
Jóhannesarguðspjall

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Guðrún Árnadóttir átti handritið. Eiríkur Árnason prestahatari, eiginmaður hennar, skrifaði það fyrir hana.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 86.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket samt Den Arnamagnænske Samlings tilvækst 1894-1899ed. Kristian Kålund
Baldur Jónsson„Um orðið sóplimar“, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, 1977; 12: s. 30-46
Þórunn SigurðardóttirHeiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld, 2015; 91: s. 471
« »