Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 46

Skoða myndir

Graduale; Ísland, 1400-1499

Nafn
Þorsteinn Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Graduale
Vensl

Skriftin virðist hin sama og á Lbs fragm 45; blaðið gæti verið úr sama handriti.

Aths.

Graduale. Úr messusöng in solemnitate corporis Christi og upphaf á introitus á 1. sunnudag eftir hvítasunnudag.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (330 mm x 220 mm).
Ástand
Skorið að neðan og á ytra jaðri; aftari blaðsíða talsvert máð.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir og skreytingar.

Dregið rautt í upphafsstafi.

Nótur

Nótur yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.
Ferill

Komið frá Þorsteini Pálssyni í Eyjafirði 5.8.1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »