Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 44

Skoða myndir

Graduale; Ísland, 1400-1499

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Graduale
Aths.

Graduale. Blöð 1-2: Messusöngur (introitus, graduale, offertorium, communio) á pálmasunnudag og feria 2-4 majoris hebdomadæ; blað 3: messusöngur de sanctis frá 12. maí til 24. júní; nótur aðeins við introitus 12.5., communio 18.6., introitus 19.6., 23.6., graduale 23.6., introitus 24.6. (upphaf); hitt aðeins titlar.

Notaskrá

Bjarni Þorsteinsson: Íslenzk þjóðlög, s. 189-190.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
3 blöð, 1-2 samföst og samstæð (315 mm x 225 mm). Skriftin á blaði 3, svo og stærð lesflatar, er hin sama, en ekki er víst að blöðin séu úr sömu bók.
Tölusetning blaða

Blað 1-2 eru tölusett neðst á blöðunum, líklega með hendi samtíða textanum: .d.x.-.d.xiij.

Blað 3 er ótölusett.

Ástand
Jaðrar blaðanna rotnir og götóttir (einkum á blöðum 1-2); blað 3 er lítið eitt skorið að ofan.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Nótur

Nótur yfir öllum texta á blöðum 1-2 og að mestu á blaði 3.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.
Ferill

Blöðin voru utan um "prófastsbók Borgarfjarðarsýslu þeirra Reykholtspresta" 1704-1731. Komin úr Þjóðskjalasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzk þjóðlöged. Bjarni Þorsteinssons. 189-190
« »