Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 22

Skoða myndir

Missale de tempore; Ísland, 1400-1499

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

Missale de tempore
Aths.

Missale (de tempore). Úr messu á páskadag (graduale og guðspjall).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (235 mm x 215 mm).
Ástand
Er úr bandi á ÍB 710 8vo, og er sú blaðsíða sem út hefur snúið að mestu ólesandi. Blaðið skert að neðan.
Umbrot

Tvídálkað lesmál.

Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir upphafsstafir.

Nótur

Nótur yfir texta að nokkru leyti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.
Ferill

Er úr bandi á ÍB 710 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 24. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »