Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5211 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, 1850-1899

Nafn
Þórður Einarsson 
Fæddur
12. ágúst 1786 
Dáinn
23. apríl 1842 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðni Jónsson 
Fæddur
10. október 1791 
Dáinn
27. janúar 1866 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Davíð Ólafsson 
Fæddur
1971 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
intermediate 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Ólafsson 
Fæddur
9. febrúar 1953 
Starf
Tónlistarmaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-38v)
Rímur af Flóres og sonum hans
Efnisorð
2(39r-100v)
Rímur af Maroni sterka
Skrifaraklausa

„Skrifaðar eftir eiginhandarriti skáldsins og hér og hvar lítið eitt lagaðar. J. Jónsson. (100v)“

Aths.

Óheilar, eitt blað vantar (bls. 81-82).

Efnisorð
3(101r-148v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
148 blöð (150 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á síðari hluta 19. aldar.

Samkvæmt minnisblaði Gríms M. Helgasonar, sem fylgir handritinu, er um að ræða sama skrifara og í handritinu Lbs 2672 8vo.

Aðföng

Davíð Ólafsson sagnfræðingur afhenti fyrir hönd Egils Ólafssonar tónlistarmanns 21. október 2019

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »