Skráningarfærsla handrits
Lbs 5137 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur; Ísland, 1852-1854.
Nafn
Halldór Ketilsson
Fæddur
19. janúar 1819
Dáinn
3. júlí 1867
Starf
Bóndi
Hlutverk
Skrifari
Nafn
Björn Halldórsson
Fæddur
8. apríl 1920
Dáinn
24. október 2007
Starf
Gullsmiður
Hlutverk
Gefandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Nitida saga
Efnisorð
2
Saga af Hermóði og Háðvöru
Efnisorð
4
Gamanvísur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
35 blöð (166 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Óinnbundið.
Þetta handrit hefur verið hluti af stærra handriti, blaðsíðutalning í því er 65-96 og 165-204.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1852-1854.
Ferill
Selt til Landsbókasafns af Birni Halldórssyni 7. apríl 1995. Sjá einnig Lbs 5230–5236 4to, Lbs 5456-5459 4to, Lbs 5163-5166 8vo og Lbs 1014 fol.
Sett á safnmark í mars 2014.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 3. mars 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.