Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5080 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lækningarit; Ísland, 1748

Nafn
Guðmundur Ísleifsson 
Fæddur
1696 
Dáinn
24. júní 1758 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lækningarit
Aths.

M.a. um tjöruvatn o.fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Átta blöð (158 mm x 92 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; skrifarar:

Guðmundur Ísleifsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1748 og síðar.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu.

Sett á safnmark í ágúst 2020.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. ágúst 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »