Skráningarfærsla handrits

Lbs 5067 8vo

Postulasögur ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Saga hinna tíu ráðgjafa og Bachtjars konungssonar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 162 blaðsíður (133 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Titilsíða, fremsta blað og aftasta blað handskrifað, annað prentað (Viðeyjarklaustur, 1835). Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1900.
Ferill

Á bakhlið fremra saurblaðs er brot úr bréfi frá Sv. Sveinssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 18. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn