Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5066 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Postulasögur; Ísland, 1836-1899

Nafn
Margrét Eyjólfsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eyjólfsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-35v)
Péturs saga postula
Efnisorð
2(35v-55v)
Jóhanns saga postula
Efnisorð
3(56r-62v)
Jakobs saga postula
Efnisorð
4(62v-71r)
Barthólómeus saga postula
Efnisorð
5(71r-82v)
Tómas saga postula
Efnisorð
6(82v-90v)
Tveggja postula saga Símonar og Júdasar
Efnisorð
7(91r-110r)
Andréas saga postula
Efnisorð
8(110r-117v)
Mattheus saga postula
Efnisorð
9(118r-131r)
Tveggja postula saga Filippusar og Jakobs
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 132 blöð (160 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift

Fyrstu 12 blöðin handskrifuð, annað prentað (Viðeyjarklaustur, 1836). Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »