Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4998 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Svoldar bardaga; Ísland, á síðari hluta 19. aldar.

Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Örn Guðbjörnsson 
Starf
 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rannver H. Hannesson 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Svoldar bardaga
Upphaf

Lifnar hugur, líka geð / ljóð til sögu víki …

Aths.

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 48 + i blað (167 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Kom um hendur Sigurðar Arnar Guðbjarnarsonar, starfsmanns Landsbókasafns þann 29. ágúst 2016. Handritin komu úr bunka af bókum sem Lögreglan í Reykjavík afhenti Sigurði Erni. Handritin og bækurnar hafa lent í fórum Lögreglunnar af ýmsum ástæðum og hafa verið þar um langt skeið.

Nafn í handriti: Sveinn Jónsson.

Sjá: Lbs 4997-4998 8vo.

Sett á safnmark í janúar 2017.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 26. janúar 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Handritið var lagfæri í janúar 2017 af Rannveri Hannessyni.

« »