Skráningarfærsla handrits
Lbs 4968 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímur af Þorsteini stangarhögg; Ísland, 1850
Nafn
Sigurjón Páll Ísaksson
Fæddur
27. ágúst 1950
Starf
Hlutverk
Eigandi; Gefandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Höfundur
Upphaf
„Þórarinn inni ég þrekinn hal / þundar taman elds við spjall“
Aths.
3 rímur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
13 blöð (171 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1850.
Ferill
Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Hann fékk handritið frá Nelson Gerrard, Árborg Manitoba 10. júní 1997.
Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.
Sett á safnmark í apríl 2016.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 5. apríl 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.