Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4957 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðabók; Ísland, á 19. öld.

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Thorsteinsson 
Fæddur
19. maí 1831 
Dáinn
21. ágúst 1913 
Starf
Rektor; Skáld 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Hallgrímsson 
Fæddur
16. nóvember 1807 
Dáinn
26. maí 1845 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Pálsson 
Fæddur
13. júní 1915 
Dáinn
25. júlí 1969 
Starf
Tannlæknir 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Ólafur Stefánsson 
Starf
Flugstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Soffía Stefánsdóttir 
Starf
Skólastjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hildur Stefánsdóttir 
Starf
Hjúkrunarfræðingur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valdimar Tómasson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Búnaðarbálkur
Efnisorð

2
Hvað fögur er mín feðrajörð
Efnisorð

3
Haustkvöld
Efnisorð

4
Dalvísur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
31 blað (165 mm x 98 mm)
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Börn Stefáns Pálssonar, Páll Ólafur Stefánsson, Soffía Stefánsdóttir og Hildur Stefánsdóttir afhentu 28. ágúst 2006 um hendur Valdimars Tómassonar.

Sett á safnmark í mars 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 14. mars 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »