Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4910 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Holta-Þóris saga; Ísland, á 19. öld.

Nafn
Sveinn Einarsson 
Fæddur
18. september 1934 
Starf
Leikstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásta Kristín Sveinsdóttir 
Fædd
5. október 1969 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Ólafur Sveinsson 
Fæddur
12. desember 1899 
Dáinn
18. apríl 1984 
Starf
Prófessor; Forstöðumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Holta-Þóris saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
21 blað (180 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Sveinn Einarsson leikhúsfræðingur og Ásta, dóttir hans, afhentu 12. desember 1999. Handritið var í eigu Einars Ólafs Sveinssonar prófessors, föður Sveins.

Sjá Lbs 4907-4916 8vo .

Sett á safnmark í janúar 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. janúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »