Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4908 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, um 1870.

Nafn
Sveinn Einarsson 
Fæddur
18. september 1934 
Starf
Leikstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásta Kristín Sveinsdóttir 
Fædd
5. október 1969 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Ólafur Sveinsson 
Fæddur
12. desember 1899 
Dáinn
18. apríl 1984 
Starf
Prófessor; Forstöðumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnbogi Ólafsson 
Fæddur
19. ágúst 1856 
Dáinn
19. nóvember 1918 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sagan af Artimundi Úlfarssyni sterka
Efnisorð
2
Sagan af Addóníusi kóngi
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
116 blöð (160 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1870.
Ferill

Sveinn Einarsson leikhúsfræðingur og Ásta, dóttir hans, afhentu 12. desember 1999. Handritið var í eigu Einars Ólafs Sveinssonar prófessors, föður Sveins.

Nafn í handriti: Finnbogi Ólafsson á Borg í Skriðdal.

Sjá Lbs 4907-4916 8vo .

Sett á safnmark í janúar 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. janúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »