Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4872 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðasafn; Ísland, á 19. öld.

Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Jónsson 
Fæddur
1664 
Dáinn
1744 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ástvaldur Kristófersson 
Fæddur
8. janúar 1924 
Dáinn
12. nóvember 2004 
Starf
Járnsmíðameistari; Forstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Tímaríma
Aths.

Brot úr stærra handriti, vantar blöð framan við blaðsíðu 109.

Efnisorð
2
Ríma af einni bóndakonu
Efnisorð
3
Einbúavísur
Aths.

Eignaðar Benedikt Jónssyni á Bjarnarnesi

4
Grátur Jakobs yfir Rakel
5
Ég bregð mér af bæ
6
Hestavísur
7
Aldarháttur
8
Ísland
9
Kvæði Íslendinga
10
Ljúflingsmál

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
28 blöð, (165 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Ástvaldur Kristófersson afhenti 4. desember 2001.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í. Gert var við bókina í apríl 2014.

« »