Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4870 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Reimari keisara og Fal konungi; Ísland, 1838.

Nafn
Hákon Hákonarson 
Fæddur
1793 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
J. Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ástvaldur Kristófersson 
Fæddur
8. janúar 1924 
Dáinn
12. nóvember 2004 
Starf
Járnsmíðameistari; Forstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Reimari keisara og Fal konungi
Aths.

Vantar framan á rímuna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
73 blöð, (187 mm x 122 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

J. Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1838.
Ferill

Ástvaldur Kristófersson afhenti 4. desember 2001.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í. Gert var við bókina í apríl 2014.

« »