Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4848 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1898.

Nafn
Eiríkur Laxdal Eiríksson 
Fæddur
1743 
Dáinn
1816 
Starf
Prestur; Háseti 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Guðbrandsson Vídalín 
Fæddur
1672 
Dáinn
1707 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Fæddur
20. desember 1840 
Dáinn
14. janúar 1930 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vilborg Guðmundsdóttir 
Fædd
8. júní 1950 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Gíslason 
Fæddur
25. febrúar 1910 
Dáinn
23. september 2006 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Flóres og sonum hans
Aths.

Efnisorð
2
Rímur af Ingibjörgu alvænu
Aths.

Efnisorð
3
Rímur af Hálfdani Barkarsyn
Aths.

Efnisorð
4
Rímur af Hermóði og Hlaðvöru
Aths.

Efnisorð
5
Rímur af Úlfari sterka
6
Rímur af Líkafróni
Aths.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 254 + i blað (195 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1898.
Ferill

Vilborg Guðmundsdóttir afhenti þann 24. nóvember 2000 fyrir hönd föður síns Guðmundar Gíslasonar á Höfða í Dýrafirði, handrit ættuð frá afa hans Sighvati Grímssyni Borgfirðingi.

Sjá einnig Lbs 5548 4to.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 18. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »