Skráningarfærsla handrits
Lbs 4788 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Almanak 1912; Ísland, 1912.
Nafn
Halldór Jónsson
Fæddur
16. september 1871
Dáinn
5. október 1912
Starf
Bóndi; Fræðimaður
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Höfundur; Safnari
Nafn
Þuríður Halldórsdóttir
Fædd
14. ágúst 1907
Dáin
29. október 2004
Starf
Verslunar- og skrifstofumaður
Hlutverk
Gefandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Almanak 1912
Aths.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð, (109 mm x 69 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Óinnbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1912.
Ferill
Þuríður Halldórsdóttir afhenti þann 27. nóvember 1997 um hendur Sigríðar Alfreðsdóttur ýmsar fórur föður síns.
Sjá einnig Lbs 5500-5503 4to.
Sett á safnmark í ágúst 2014.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.