Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4786 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ætt Halldórs Jónssonar á Tind; Ísland, 1891.

Nafn
Halldór Jónsson 
Fæddur
16. september 1871 
Dáinn
5. október 1912 
Starf
Bóndi; Fræðimaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Höfundur; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Halldórsdóttir 
Fædd
14. ágúst 1907 
Dáin
29. október 2004 
Starf
Verslunar- og skrifstofumaður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Alfreðsdóttir 
Fædd
24. janúar 1928 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ætt Halldórs Jónssonar á Tind
Ábyrgð
Aths.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 31 blað, (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1891.
Ferill

Þuríður Halldórsdóttir afhenti þann 27. nóvember 1997 um hendur Sigríðar Alfreðsdóttur ýmsar fórur föður síns.

Sjá einnig Lbs 5500-5503 4to.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »