Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4737 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, á 19. öld.

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Hermannsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Rósinkarsson 
Fæddur
3. júní 1854 
Dáinn
21. mars 1894 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Helga hundingsbana
Efnisorð
2
Rímur af Haka og Hagbarði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
140 + i blað (156 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Árni Hermannsson seldi 21. nóvember 1995.

Sjá einnig Lbs 5438 4to.

Nafn í handriti: Jakob Rósinkarsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »