Skráningarfærsla handrits
Lbs 4735 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Ættartala Lárusar Snorrasonar; Ísland, á 19. öld.
Nafn
Lárus Árni Snorrason
Fæddur
12. september 1837
Starf
Kaupmaður
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Bjarni Guðmundsson Ættartölu-Bjarni
Fæddur
22. júlí 1829
Dáinn
25. júní 1893
Starf
Ættfræðingur
Hlutverk
Höfundur; Skrifari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Ættartala Lárusar Snorrasonar
Höfundur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
48 blöð (170 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.