Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4662 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, um 1800-1860.

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorgrímur Bjarnarson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Kolbeins 
Fæddur
30. maí 1926 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Milligöngumaður; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Hannesson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Háttalykill
Aths.

Skrifaður af Jóni Bjarnasyni 1804.

Efnisorð
2
Málrúnir eða stafadeilur
Efnisorð
3
Rúnakapituli gamall
Aths.

hér ritaður eftir doctor Olaii Vormii Litteratura Rumica

Efnisorð
4
Hér skrifast getspeki Heiðreks konungs ens vitra
Efnisorð
5
Nokkrar samhendur
6
Ekkjuríma
Efnisorð
7
Drauma-Jóns saga
Efnisorð
8
Tóukvæði
9
Þorvaldarþula
10
Eitt kvæði af karli og kerlingu
11
Þráðarleggskvæði
12
Aldarháttur
Höfundur

Jón Hjaltalín

13
Úr Gueníns ritgjörð um kennileiti góðra mjólkurkúa
Efnisorð
14
Fingramálsstafróf 1851
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 171 blöð, (171 mm x 114 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800-1860.
Ferill

Þorgrímur Bjarnason, Vík í Stykkishólmi, sendir 23. nóvember 1992. Séra Gísli Kolbeins afhenti. Þorgrímur Bjarnason eignaðist þetta kver 1954-1955 en áður átti Hannes Hannesson í Forsæludal.

Nöfn í handriti: Daði Davíðsson, Guðrún Guðmundsdóttir 1869 Þórormstungu, Sigurlaug Bjarnadóttir, Jón Jónsson.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »