Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4662 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, um 1800-1860.

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorgrímur Bjarnarson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Kolbeins 
Fæddur
30. maí 1926 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Milligöngumaður; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Hannesson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Háttalykill
Aths.

Skrifaður af Jóni Bjarnasyni 1804.

Efnisorð
2
Málrúnir eða stafadeilur
Efnisorð
3
Rúnakapituli gamall
Aths.

hér ritaður eftir doctor Olaii Vormii Litteratura Rumica

Efnisorð
4
Hér skrifast getspeki Heiðreks konungs ens vitra
Efnisorð

5
Nokkrar samhendur
Efnisorð

6
Ekkjuríma
Efnisorð
7
Drauma-Jóns saga
Efnisorð
8
Tóukvæði
Efnisorð

9
Þorvaldarþula
Efnisorð

10
Eitt kvæði af karli og kerlingu
Efnisorð

11
Þráðarleggskvæði
Efnisorð

12
Aldarháttur
Höfundur

Jón Hjaltalín

Efnisorð

13
Úr Gueníns ritgjörð um kennileiti góðra mjólkurkúa
Efnisorð
14
Fingramálsstafróf 1851
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 171 blöð, (171 mm x 114 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800-1860.
Ferill

Þorgrímur Bjarnason, Vík í Stykkishólmi, sendir 23. nóvember 1992. Séra Gísli Kolbeins afhenti. Þorgrímur Bjarnason eignaðist þetta kver 1954-1955 en áður átti Hannes Hannesson í Forsæludal.

Nöfn í handriti: Daði Davíðsson, Guðrún Guðmundsdóttir 1869 Þórormstungu, Sigurlaug Bjarnadóttir, Jón Jónsson.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »