Skráningarfærsla handrits

Lbs 4620 8vo

Sendibréf ; Ísland, 1800-1980

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Stefán Vagnsson

Viðtakandi : Finnur Sigmundsson

Athugasemd

Nokkur bréf og fleira frá Stefáni Vagnssyni til Finns Sigmundssonar fyrrverandi landbókavarðar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
41 blað (215 mm x 165 mm).
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19.-20. öld.
Ferill

Hannes Pétursson skáld afhenti sem hann hefði fengið að láni hjá Finni 17. september 1974 vegna útg. bókarinnar "Úr fórum Stefáns Vagnssonar frá Hjaltastöðum", Rv. 1976.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sendibréf

Lýsigögn