Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4458 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þættir af mönnum og málleysingjum; Ísland, 1900-1999

Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
18. mars 1902 
Dáinn
5. ágúst 1987 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnbogi Guðmundsson 
Fæddur
1924 
Starf
Landsbókavörður 
Hlutverk
Höfundur; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Þættir af mönnum og málleysingjum
Titill í handriti

„Nokkrir sundurlausir þættir af mönnum og málleysingjum.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
144 blöð (205 mm x 141 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Björn Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 20. öld.
Aðföng

Gjöf frá Birni Jónssyni, afhent 21. desember 1984 af Finnboga Guðmundssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. ágúst 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »