Skráningarfærsla handrits
Lbs 4433 XIII 8vo
Skoða myndirÆttartala Skúla Lárusar Einarssonar; Ísland, 1866
Nafn
Eggert Jónsson
Fæddur
31. janúar 1829
Dáinn
19. júlí 1902
Starf
Bóndi; Sýsluskrifari
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Eiríkur Þormóðsson
Fæddur
27. apríl 1943
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Titilsíða
Ættartala Skúla Lárusar Einarssonar á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal (1r)
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1(2r-16v)
Ættartala Skúla Lárusar Einarssonar
Titill í handriti
„Föðurættin 1. kynþáttur (2r-8v)“
„Móðurættin 4. kynþáttur (9r-16v)“
Skrifaraklausa
„Kleifum í Gilsfirði 24. mars 1866. Eggert Jónsson“
Aths.
Efnið skiptist í tvo yfirflokka, föðurættina, sem skiptist í 1.-3. kynþátt, og móðurættina, sem skiptist í 4.-7. kynþátt.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír. Vatnsmerki.
Blaðfjöldi
16 blöð (168 mm x 105 mm). Autt blað: 1v.
Tölusetning blaða
Blöðin voru blaðmerkt við talningu.
Ástand
Ögn rifið af fremra kápublaði og ögn rifið niður í efri jaðar aftara kápublaðs.
Umbrot
Einn dálkur.
Leturflötur er 146-157 mm x 85-90 mm.
Línufjöldi 21-24.
Leturflötur er afmarkaður með strikum til beggja hliða og að ofan.Skrifarar og skrift
Eggert Jónsson á Kleifum.
Band
Pappírskápa, saumuð.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1866
Ferill
Oddný Ingvarsdóttir fékk handritið frá föðurbróður sínum, Gunnari Ingvarssyni í Laugardalshólum í Laugardal (d. 1934), en kona hans var Steinvör Eggertsdóttir frá Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, dóttir Eggerts Jónssonar á Kleifum, og frá henni er handritið komið.
Aðföng
Gjöf 10. ágúst 1983 frá Oddnýju Ingvarsdóttur, Laugavegi 98 í Reykjavík, um hendur Skúla Helgasonar fræðimanns.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 7. október 2010.