Skráningarfærsla handrits

Lbs 4123 8vo

Sálmar ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Hugvekjusálmar
Titill í handriti

Fimmtyge hugvekjusálmar orktir af séra Sigurði Jónssyni fyrrum presti að Presthólum, á ný skrifaðir ár MDCCCXX af séra Sigurði Jónssyni á Rafnseyri í Arnarfirði

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 172 blaðsíður (131 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sigurður Jónsson

Band

Skinnband (þrykkt) með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1820.
Ferill

Eigandi bókarinnar var Þórdís Jónsdóttir (bls. ij).

Nafn í handriti: Hrólfur (fremra spjaldblað).

Í bandi eru slitur úr bréfi til séra Sigurðar Jónssonar á Rafnseyri frá séra Einari Gíslasyni í Selárdal í Arnarfirði, dags. 28. október 1820. Einnig er þar brot úr sálmi með hönd séra Einars.

Fremra spjaldblað er úr umslagi merktu Benedikt Gabríel Jónssyni á Reykjafirði í Arnarfirði og á það er einnig ritað nafn Knúts Hákonarsonar á Suðureyri 1924.

Aðföng

Lbs 4123-4124 8vo, keypt 1. júlí 1976 af Agli Bjarnasyni fornbóksala.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 17. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 261.

Lýsigögn
×

Lýsigögn