Skráningarfærsla handrits

Lbs 4003 8vo

Rímur af Tístran og Indíönu ; Ísland, 1835-1865

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Tístran og Indíönu
Titill í handriti

Lítilvæg tilraun að snúa í rímur sögunni af Tistrani Hróbjartssyni hertogans af Borgund og Indíanu drottningu dóttur hins stóra mógols af Indlandi.

Upphaf

Langt er síðan leyfði mér / ljóðmæringa að spyrja …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
135 blöð (150 mm x 81 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Níels Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, mið 19. öld.
Ferill

Bjarni Þorfinnsson á Daðastöðum á Reykjaströnd hefur átt rímurnar.

Nafn í handriti: Helga Sigurðardóttir (fremra skjólbað, 2r).

Aðföng

Keypt 18. ágúst 1972 af Gunnari Helgasyni á Sauðárkróki, um hendur Helga Tryggvasonar bókbindara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 11. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 233.

Lýsigögn
×

Lýsigögn