Skráningarfærsla handrits

Lbs 3974 8vo

Rímur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Gesti Bárðarsyni
Titill í handriti

Rímur af Gesti Bárðarsyni orktar af Lýði Jónssyni á Bræðraparti

Upphaf

Ræðu kvarði mæla má / minnis sagnir heykjum ...

Efnisorð
2
Rímur af Auðuni vestfirzka
Titill í handriti

Rímur af Auðunn Vestfirzka kveðnar af Jóni Hjaltasyni Ármúla

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
72 blaðsíður (160 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill

Kverið eignaðist Katrín Thoroddsen úr búi foreldra sinna, Theodóru og Skúla Thoroddsen.

Nafn í handriti: G. Einarsdóttir (fremra skjólbað v).

Aðföng

Gjöf 16. nóvember 1970 úr dánarbúi Katrínar Thoroddsen um hendur bróður hennar, Sigurðar Thoroddsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 11. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 229.

Lýsigögn
×

Lýsigögn