Skráningarfærsla handrits

Lbs 3876 8vo

Rímur af Haka og Hagbarði ; Ísland, 1883-1884

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Haka og Hagbarði
Titill í handriti

Rímur af Haka og Hagbarði. Fimm hinar fyrstu kveðnar af Hannesi presti Bjarnasyni fyrrum á Rípi í Hegranesi, hinar fimm af bóndanum Gísla Konráðssyni þá í Hátúni. Uppskrifaðar illa af Birni Arnfinnssyni á Eyri í Gufudalssókn veturinn 1883-84.

Upphaf

Þá til efnis er þess von / eg þar bögur hneigi ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ji + 101 blaðsíður (177 mm x 110 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Björn Arnfinnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1883-1884.
Ferill

Nöfn í handriti: Signý Sigurðardóttir (fremra skjólblað r) og Helga Björnsdóttir (sama blað v).

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 28. júlí 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 207.

Lýsigögn
×

Lýsigögn