Skráningarfærsla handrits

Lbs 3838 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1864

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Tryggva Karlssyni
Titill í handriti

Rímur af Tryggva Kallsyni ortar af Jóni Einarssyni á Skárastöðum 1854, skriaðar af S. Á. 1864

Upphaf

Lífgar sansa líf og blóð / löng um vetrarkvöldin ...

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Randveri og Ermengerði
Titill í handriti

Rímur af Randveri frækna kveðnar af Einari Bjarnasyni á Mælifelli, skriaðar af S. Á. 1864

Upphaf

Herjans kera sálda ég sáld / sáldað týs á borðum ...

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Flórentínu fögru
Titill í handriti

Rímur af Flórentínu fögru ortar af Gísla Konráðssyni 1826, skrifaðar af S. Á. 1864

Upphaf

Yður Hnikar heiti ég á / heldur en annan tigna ...

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Vilbaldi
Titill í handriti

Rímur af Vilbald Gottleifssyni ortar af séra Guðmundi Erlendssyni skrifaðar af S. Á. 1864

Upphaf

Mér vill ekki mærðar blóm / á minnis hæðum spretta ...

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Illuga Tagldarbana
Titill í handriti

Rímur af Illuga Tagldarbana ortar af Sigurði Árnasyni á Seltjarnarnesi 1773, skrifaðar af S. Á. 1864

Upphaf

Herjans vildi eg horna lá / hal og sprundi bjóða ...

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
586 blaðsíður (166 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sigurður Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1864.
Ferill

Eigendanöfn: Halla Jónatansdóttir og Bárður Jóhannsson (fremra skjólblað v) og Sigurður Árnason, ritarinn (bls. 584).

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo, keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 28. júlí 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 197.

Lýsigögn
×

Lýsigögn