Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3593 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hektorsrímur; Ísland, 1825-1875

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Johnson, G. S. 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Stefánsson 
Fæddur
26. maí 1877 
Dáinn
1. apríl 1971 
Starf
Forstjóri; Alþingismaður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hektorsrímur
Titill í handriti

„Rímur af Hektor sterka og köppum hans“

Upphaf

Geðjast mér [um] greina lóð, / að gamna mengi snjöllu …

Aths.

18 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
182 blaðsíður (169 mm x 115 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um miðja 19. öld.
Ferill

Á aftasta blaði má greina nafnið Einar og upphaf bréfs.

Aðföng

Gjöf frá G. S. Johnson, Glenboro, Manitoba, Kanada. Afhent í apríl 1963 af Halldóri Stefánssyni, sbr. bréf sem með liggur, dags. 19. júní 1962.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. mars 2017 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 154.
« »