Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3583 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1926

Nafn
Guðni Jónsson 
Fæddur
1791 
Dáinn
1865 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Guðmundsson 
Fæddur
25. janúar 1825 
Dáinn
28. maí 1882 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Oddsson 
Fæddur
2. september 1824 
Dáinn
11. ágúst 1887 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur J. Jóhannesson 
Fæddur
1878 
Dáinn
1944 
Starf
Kennari; Fræðimaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-73v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

„Rímur af Vilmundi viðutan ortar af Guðna Jónssyni á Sleggjulæk“

Upphaf

Vísivaldur hilmir hét, / hulinn linna sýki …

Aths.

10 rímur. Vantar mansöngva.

Efnisorð
2(74r-76r)
Ævivísur Gísla Sigurðssonar
Titill í handriti

„Æviríma (hringhenda) Gísla Sigurðssonar, Ósi, kveðin af honum sjálfum“

Upphaf

Mála kvörnin mín er treg, / minnsta vörn sem gefur …

Aths.

21 erindi.

Efnisorð

3(76v-88r)
Ríma um hrakning Björns Björnssonar
Titill í handriti

„Ríma af hrakning Bjarnar Bjarnarsonar 1858, ort af Bjarna Guðmundssyni“

Upphaf

Dvínar njóla, dagað er, / drótt á ról því stillir …

Aths.

112 erindi.

Efnisorð
4(88v-91r)
Vísur út af svari Hjálmars hugumstóra til Örvar-Odds
Aths.

Ýmsir höfundar.

Efnisorð
5(91v-92v)
Vísur
Aths.

Ýmsir höfundar.

Efnisorð
6(93r-98v)
Ríma af Hjálmari hugumstóra
Titill í handriti

„Kviða Hjálmars hugumstóra, ort af Brynjúlfi Oddssyni“

Upphaf

Lokið er starfi, lúnar mundir / lengur ei fá valdið skálm …

Aths.

46 erindi.

Aftan við eru lausavísur eftir sama höfund.

Efnisorð
7(99r-119v)
Dátaríma
Titill í handriti

„Ríma [af] hermönnum hinum dönsku í Reykjavík, ort af Brynjúlfi Oddssyni“

Upphaf

Þá minnst varði sveit í svip / sást atburður slíkur …

Aths.

200 erindi.

Efnisorð
8(120r-133v)
Ríma af Þorsteini Austfirðingi
Titill í handriti

„Ríma [af] Þorsteini suðurfara, ort af sr. Snorra Bjarnarsyni“

Upphaf

Jörmungrunda hvíta hrafna / heyrði ég gala …

Aths.

126 erindi.

Efnisorð
9(134r-144v)
Máldagaríma
Titill í handriti

„Máldagaríma“

Aths.

133 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 146 + i blöð (176 mm x 109 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorleifur Jóhannesson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1926.
Aðföng

Lbs 3570-3588 8vo, gjöf til Þjóðminjasafns úr dánarbúi Þorleifs J. Jóhannessonar, en Þjóðminjasafn afhenti Landsbókasafni til varðveislu. Vélrituð afhendingarskrá liggur í Lbs 3963 4to.

Sbr. Lbs 3963-3966 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. janúar 2017 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 152.
« »