Skráningarfærsla handrits

Lbs 3482 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1913-1914

Titilsíða

Nokkrir rímnaflokkar, ortir af Jóhannesi Kjartanssyni á Grænhól á Barðaströnd veturnar 1913-14. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-17r)
Rímur af Þorsteini tjaldstæðing
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini tjaldstæðing, ortar af Jóhannesi Kjartanssyni á Grænhól 1913

Upphaf

Draums af landi Fjalars far / fram ég leiða vildi …

Skrifaraklausa

11/12 1913.

Athugasemd

Þrjár rímur.

Efnisorð
2 (17v-81v)
Samsonar rímur fríða og Kvintalíns kvennaþjófs
Titill í handriti

Rímur af Samsyni fríða og Kvintalín kvennaþjóf, ortar af Jóhannesi Kjartanssyni á Grænhól 1913

Upphaf

Fuglinn Óma fyrsta sinn / flýgur burt til veiða …

Skrifaraklausa

27/12 1913

Athugasemd

11 rímur.

Efnisorð
3 (82r-94v)
Rímur af Þorgrími Hallssyni
Titill í handriti

Rímur af Þorgrími Hallssyni, ortar af Jóhannesi Kjartanssyni á Grænhól, árið 1913

Upphaf

Fjörlausn dverga fram ég ber / fyrir mengið blíða …

Skrifaraklausa

28. Januaris 1914. J. K. Grænhól.

Athugasemd

Þrjár rímur.

Efnisorð
4 (95r-116r)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini stangarhögg, ortar af Jóhannesi Kjartanssyni á Grænhól á Barðaströnd árið 1914

Upphaf

Vakna kvæða valvan fer / vakna kraftar ljóða …

Skrifaraklausa

7. febrúar 1914.

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
5 (116v-139v)
Egils rímur Síðu-Hallssonar og Tófa Valgautssonar
Titill í handriti

Rímur af Agli Síðu-Hallssyni og Tófa Valgautssyni, kveðnar af Jóhannesi Kjartanssyni á Grænhól árið 1914

Upphaf

Herjans kera helliskúr / hingað flæða tekur …

Skrifaraklausa

Árið 1914, Jóh. Kjartansson, Grænhól.

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
6 (140r-173r)
Rímur af Gunni Þiðrandabana
Titill í handriti

Rímur af Gunnari Þiðrandabana, ortar af Jóhannesi Kjartanssyni á Grænhól veturinn 1914

Upphaf

Vaknar hugur, vaknar fjör, / vaknar óðar svala …

Skrifaraklausa

3. mars 1914.

Athugasemd

Átta rímur.

Finnur Jónsson segir í Rímnatali (bls. 184) að rímurnar séu ortar fyrir dóttur höfundar (Jóhönnu Jóhannesdóttur).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 173 blöð (180 mm x 115 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Kjartansson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1913-1914.
Aðföng

Keypt í desember 1958 af syni höfundar, Magnúsi Jóhannessyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. desember 2016 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 141.
Lýsigögn
×

Lýsigögn