Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3346 8vo

Skoða myndir

Börkur, kvæðasyrpa; Ísland, 1900-1999

Nafn
Björn Björnsson 
Fæddur
25. febrúar 1848 
Dáinn
17. nóvember 1923 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Einarsson 
Fæddur
9. júní 1897 
Dáinn
9. apríl 1972 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæði
Aths.

Hér eru m.a. ljóðabréf, erfiljóð og „Bænda- og búaríma Breiðdælinga 1919“; enn fremur nokkrar útfararræður í óbundnu máli.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 55 + 285 blaðsíður (176 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Björn Björnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 20. öld.
Aðföng

Gjöf 1957 frá dr. Stefáni Einarssyni prófessor.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 16. desember 2020 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab.
« »