Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3006 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmar og sálmaflokkar; Ísland, 1699-1701

Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
1616 
Dáinn
21. mars 1689 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur 
Fæddur
1570 
Dáinn
18. júlí 1627 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson 
Fæddur
1537 
Dáinn
1609 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Ólafsson 
Fæddur
15. ágúst 1633 
Dáinn
1. desember 1721 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1633 
Dáinn
1717 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Bjarnason 
Fæddur
20. febrúar 1915 
Dáinn
7. mars 1993 
Starf
Fornbókasali 
Hlutverk
Milligöngumaður; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
A. Helgason 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r - 206v)
Sálmar og sálmaflokkar
Aths.

Meðal efnis: Historía pínunnar og dauðans e. Guðmund Erlendsson, Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, úr Davíðssaltara Jóns Þorsteinssonar og Dagleg iðkun guðrækninnar, Hugvekju-, Misseraskipta- og Vikusálmar síra Sigurðar Jónssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 206 + iv blöð (155 mm x 99 mm).
Tölusetning blaða

Eldra blaðatal 2 - 221 (def. framan og aftan).

Handritið hefur síðar verið blaðsíðumerkt með blýanti.

Skrifarar og skrift

Ein hönd; skrifari:

Sigurður Jónsson

Nótur

Í handritinu eru nótur við átta sálma:

  • Rís upp rétt kristin sála 143r
  • Sál mín elskaðu ekki heitt 167r - 167v
  • Ó kristin sál umhuga fyrst 172r
  • Hver kristin sál það hugleiði 177v
  • Ó guð minn herra aumka mig 182v - 183r
  • Bæn mína heyr þú herra kær 184r
  • Þann signaða dag vér sjáum nú einn 193r
  • Sá ljósi dagur liðinn er 196r - 196v
Myndir af sálmalögunum eru á vefnum Ísmús, fyrsta lagið vantar.

Band

Skinnband (með tréspjöldum).

Skjólblöð handritsins sum hafa að geyma brot úr hugvekjum eða prédikunum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1699-1701.
Ferill

Keypt af Agli Bjarnasyni fornbókasala, en hann keypti frá Englandi. Á álímdum prentuðum miða á skjólblaði handritsins stendur: „A. Helgason: Private Library No. B. 45“.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 122-123.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 25. mars 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »