Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2962 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Þorsteini Víkingssyni; Ísland, 1832

Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Guðmundsson 
Fæddur
1779 
Dáinn
1. febrúar 1861 
Starf
Prestur; Kennari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Runólfsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorfinnur 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragnar Hjálmarsson Ragnar 
Fæddur
28. september 1898 
Dáinn
24. desember 1987 
Starf
Tónskáld 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

„Hér skrifast Rímur af Þorsteini Víkingssyni kveðnar af sáluga Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum. Nýlega lagfærðar og í kraftfyllri, náttúrlegri og fullkomnari skáldskaparmeining umbreyttar af prestinum síra Hjálmari Guðmundssyni á Kolfreyjustað.“

Upphaf

Þögnin gyrðir seggi senn / sútar hörðum linda …

Skrifaraklausa

„Rímurnar, ásamt eftirmálanum, eru skrifaðar á Berunesi, endaðar þann 22. nóvember 1832 af Þorsteini Þorsteinssyni.“

Aths.

Rímunum fylgir eftirmáli Hjálmars þar sem hann gerir grein fyrir tilgangi sínum með því að lagfæra rímurnar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 258 + 26 blaðsíður (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinnson

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1832.

Ferill

Á skjólblöðum handritsins er ýmislegt krot, m.a. nöfn manna, sem átt hafa handritið. Má þar greina nöfnin Runólfsson 1872, Jón Jónsson og Þorfinnur.

Aðföng

Lbs 2956-2977 8vo, gjöf sumarið 1951 frá Ragnari H. Ragnar skólastjóra á Ísafirði, en hann fékk í Íslendingabyggðum vestan hafs.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. aukabindi, bls. 113.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 16. nóvember 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »