Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2516 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; 1876

Nafn
Sigríkur Eiríksson 
Fæddur
17. júlí 1858 
Dáinn
10. júní 1923 
Starf
Bóndi; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-100v)
Samtíningur
Aths.

Safn af ýmsum kreddum og hindurvitnum með hendi Sigríks Eiríkssonar (Málrúnir, rúnir, plánetubók, lófalestur, 7 furðuverk heimsins gátur og margt fleira).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
100 blöð (165 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sigríkur Eiríksson.

Uppruni og ferill

Uppruni
1876

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 7. apríl 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 8. apríl 2011.

Myndað í apríl 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í apríl 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alessia BauerLaienastrologie im nachreformatorischen Island. Studien zu Gelehrsamkeit und Aberglauben, Münchner Nordistische Studien2015; 21
« »