Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2512 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnasafn, 2. bindi; Ísland, 1907-1909

Nafn
Sigurður Þorleifsson 
Fæddur
17. febrúar 1803 
Dáinn
4. júní 1865 
Starf
Hattari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann Steinsson 
Fæddur
1817 
Dáinn
13. júní 1872 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbjörn Salómonsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hans Natansson 
Fæddur
9. ágúst 1816 
Dáinn
14. nóvember 1887 
Starf
Bóndi; Hreppstjóri 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
1637 
Dáinn
1709 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Erlingsson að Lóni 
Fæddur
1633 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Kjartansson 
Fæddur
1. desember 1882 
Dáinn
29. mars 1918 
Starf
Lausamaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Benediktsson 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Rímnabók. Skrifuð upp af Jóhannesi Kjartanssyni á Hlaðseyri árin 1907-8-9 (1r).

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2v)
Efnisyfirlit
2(3r-27r)
Rímur af Eberharð
Titill í handriti

„Rímur af Eberharð og Elínóru, ortar árið 1847“

Upphaf

Herjans fuglinn herðir skrið / Hárs í þyrstur veiði …

Skrifaraklausa

„7/11 1908 (27r).“

Aths.

Tíu rímur.

Efnisorð
3(27r-64r)
Rímur af Rígabal og Alkanusi
Titill í handriti

„Rímur af Rígabal og Alkanusi, ortar af Jóhanni Steinssyni árið 1858“

Upphaf

Hlynur korða heiðraður / hátt mér nýjan skýrði …

Skrifaraklausa

„21/11 1908. Endaðar á Hlaðseyri af Jóhannesi Kjartanssyni (64r).“

Aths.

Fimmtán rímur.

Efnisorð
4(64v-111r)
Rímur af Böðvari Bjarka
Titill í handriti

„Rímur af Böðvari Bjarka, ortar 1778“

Upphaf

Á fyrri dögum stillir sterkur / stýrði Hleiðargarði …

Skrifaraklausa

„12/12 ´08 (111r).“

Aths.

Fjórtán rímur.

Efnisorð
5(111r-179r)
Rímur af Sigurði snarfara
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði snarfara, ortar af Hans Natanssyni 1883“

Upphaf

Vitur, hróðug, háleit, vís, / háttalag að styðja …

Skrifaraklausa

„1/2 1909 (179r).“

Aths.

Fjórtán rímur.

Efnisorð
6(179v-233v)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Titill í handriti

„Rímur af Hálfdani Brönufóstra, ortar af síra Snorra Björnssyni á Húsafelli“

Upphaf

Mín svo fljúgi mála ör / mjó af sagnar boga …

Aths.

Sautján rímur.

Efnisorð
7(233v-265v)
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Titill í handriti

„Rímur af Arnljóti Upplendingakappa, ortar af séra Snorra Björnssyni á Húsafelli“

Upphaf

Bylur Fenju etur enn / Atríðs haukum báðum …

Aths.

Ellefu rímur.

Efnisorð
8(265v-316r)
Elís rímur hertogasonar
Titill í handriti

„Rímur af Elís hinum frækna“

Upphaf

Vindóls knör úr vörum rær / veikur í Fálu gráði …

Skrifaraklausa

„25/1 1911 JK (316r).“

Aths.

Fjórtán rímur.

Efnisorð
9(316v-347v)
Rímur af Alexander og Loðvík
Titill í handriti

„Rímur af Alexander og Loðvík, ortar af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum“

Upphaf

Vel sé þeim við glaðvært geð / gamni er hlýða vilja …

Skrifaraklausa

„Endaðar 3. febrúar 1911 á Grænhól, skrifaðar af Jóhannesi Kjartanssyni (347v).“

Aths.

Átta rímur.

Efnisorð
10(348r-354r)
Hofmanns rímur spænska
Titill í handriti

„2 rímur af einu ævintýri, kveðnar af Brynjólfi Erlingssyni“

Upphaf

Litars far af ljóða sal / lagi Sónar stefni …

Skrifaraklausa

„4/2 1911 (354r).“

Aths.

Tvær rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 356 + i blöð (198 mm x 121 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Kjartansson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1907-1909.
Aðföng

Keypt í febrúar 1937 af Guðmundi Benediktssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 79-80.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. apríl 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »