Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2511 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnasafn, 1. bindi; Ísland, 1907-1911

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallbjörn Björnsson Bergmann 
Fæddur
15. apríl 1855 
Dáinn
24. maí 1925 
Starf
Skipstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hermann Sigurður Jónsson 
Fæddur
2. júlí 1856 
Dáinn
29. september 1943 
Starf
Skipstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Níels Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1782 
Dáinn
12. ágúst 1857 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Hákonarson 
Fæddur
1793 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Einarsson ; Skárastaða-Jón 
Fæddur
19. desember 1809 
Dáinn
25. september 1876 
Starf
Skáld; Trésmiður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Eyjólfsson 
Fæddur
24. nóvember 1787 
Dáinn
31. janúar 1858 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásmundur Gíslason ; Dalaskáld 
Fæddur
8. júlí 1832 
Dáinn
22. júní 1889 
Starf
Vinnumaður; Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Kjartansson 
Fæddur
1. desember 1882 
Dáinn
29. mars 1918 
Starf
Lausamaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Benediktsson 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Ýmsar rímur. Skrifaðar upp af Jóhannesi Kjartanssyni á Hlaðseyri við Patreksfjörð árið 1907-9-11 (1r).

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r)
Efnisyfirlit
2(3r-21v)
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Titill í handriti

„Rímur af Ambrósíusi og Rósamundu, kveðnar af Magnúsi Magnússyni á Laugum“

Upphaf

Borgari einn sem brast ei féð, / búinn gæfu standi …

Skrifaraklausa

„Skrifaðar upp haustið 1907 á Geirseyri við Patreksfjörð (21v).“

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
3(22r-28v)
Rímur af Surti og Brúsa
Titill í handriti

„Rímur af Surt og Brúsa, ortar af Hallbirni B. Bergmann og Hermanni Jónssyni, báðum á Flatey árið 1877“

Upphaf

Í Sinlandi öðlingar / áður fjáðir ríktu …

Aths.

Tvær rímur.

Efnisorð
4(28v-39r)
Rímur af Tíódel riddara
Titill í handriti

„Rímur af Tíódel og kvinnu hans, ortar af Magnúsi Magnússyni í Magnússkógum“

Upphaf

Milding einum makt var léð, / mærð þar að eg hneigi …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
5(39r-60r)
Rímur af Sigurði turnara
Titill í handriti

„Rímur af Sigurði turnara, ortar af Magnúsi Magnússyni í Magnússkógum“

Upphaf

Kjalars ljósa kera straum / kann eg fram að bera …

Aths.

Sex rímur.

Efnisorð
6(60r-74r)
Rímur af Gesti Bárðarsyni
Titill í handriti

„Rímur af Gesti Bárðarsyni, ortar af Lýð Jónssyni skáldi“

Upphaf

Ræðu kvarði mæla má, / minna sagnir heykjum …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
7(74v-105v)
Rímur af Haka og Hagbarði
Titill í handriti

„Rímur af Haka og Hagbarði, ortar af Hannesi prest Bjarnasyni, þær fyrri 5, og Gísla Konráðssyni, aðrar 5“

Upphaf

Minn svo hlýna mætti hér / mærðar frosinn akur …

Aths.

Tíu rímur.

Efnisorð
8(105v-129r)
Rímur af Helga Hundingsbana
Titill í handriti

„Rímur af Helga Hundingsbana, ortar af Gísla Konráðssyni“

Upphaf

Sagan getur Sigmundar, / síst er hræðast mundi …

Aths.

Sjö rímur.

Efnisorð
9(129r-143v)
Rímur af Flórentínu fögru
Titill í handriti

„Rímur af Flórentínu fögru, ortar af Gísla Konráðssyni“

Upphaf

Þannig víkur efni að / er viðbætir köllum …

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
10(144r-158v)
Rímur af Loðvík og Súlímu
Titill í handriti

„Rímur af Loðvík og Súlímu, ortar af Gísla Konráðssyni í Flatey“

Upphaf

Á, mér fer að leiðast líf, / langar finnast tíðir …

Skrifaraklausa

„Endaðar 14. desember 1907 (158v).“

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
11(159r-183r)
Rímur af Fedór og Efemíu
Titill í handriti

„Rímur af Fedor og Efemíu, ortar af Dannebrogsmanni Sigfúsi Jónssyni árið 1840“

Upphaf

Hrærist tunga, hressist fér, / hreyfist kraftur anda …

Aths.

Sjö rímur.

Efnisorð
12(183r-187v)
Bóndakonuríma
Titill í handriti

„Ríma af einni bóndakonu, ort af Magnúsi Jónssyni á Laugum í Sælingsdal“

Upphaf

Dvalins læt ég dælu jór, / dragast tals úr sandi …

Aths.

105 erindi.

Í handritinu er ríman eignuð Magnúsi Jónssyni en samkvæmt Rímnatali er hún talin vera eftir Jón Þorsteinsson.

Efnisorð
13(188r-195r)
Ríma af enskum stúdent
Titill í handriti

„Ríma af enskum stúdent“

Upphaf

Ansa eg þannig ykkur fljóð, / sem aftakið eg þegi …

Aths.

156 erindi.

Efnisorð
14(195r-199r)
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

„Jannesarríma, ort af Guðmundi Bergþórssyni“

Upphaf

Verður Herjans vara bjór, / við skáldamæli kenndur …

Aths.

86 erindi.

Efnisorð
15(199r-240v)
Rímur af Flóres og sonum hans
Titill í handriti

„Rímur af Flórusi kóngi og sonum hans, ortar af Hákoni Hákonarsyni í Brokey á Breiðafirði, árið 1850“

Upphaf

Þið Einherjar, bregðið blund, / búist nú til farar …

Skrifaraklausa

„Endaðar 17. janúar 1908 á Hlaðseyri við Patreksfjörð (240v).“

Aths.

Tíu rímar.

Efnisorð
16(241r-290r)
Rímur af Tryggva Karlssyni
Titill í handriti

„Rímur af Tryggva Karlssyni, ortar af Jóni Einarssyni í Miðfirði (Skárastaða-Jóni)“

Upphaf

Er það sögu upphaf fyrst, / einn buðlingur réði …

Aths.

Tólf rímur.

Efnisorð
17(290v-295r)
Bóndaríma
Titill í handriti

„Ríma af einum bónda, ort af Ólafi Eyjólfssyni“

Upphaf

Skorður klæða Herjans hér / hefjið ræðu blóma …

Aths.

100 erindi.

Efnisorð
18(295v-318v)
Rímur af Ajax frækna
Titill í handriti

„Rímur af Ajax frækna, ortar af Ásmundi Gíslasyni 1868“

Upphaf

Kærust Iðunn, kenndu mér / að koma saman stöku …

Skrifaraklausa

„Endað að skrifa 10. Februaris árið 1911 af Jóhannesi Kjartanssyni, á Grænhól á Barðaströnd (318v).“

Aths.

Sex rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 318 + i blöð (198 mm x 121 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Kjartansson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1907-1911.
Aðföng

Keypt í febrúar 1937 af Guðmundi Benediktssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 79-80.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. apríl 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »