Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2508 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Agötu og Barböru; Ísland, 1801-1803.

Nafn
Jóhannes Árnason ; skáldi 
Fæddur
1781 
Dáinn
1. mars 1856 
Starf
Sýsluskrifari; Vinnumaður; Bóndi; Lausamaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Sigfússon 
Fæddur
5. júlí 1854 
Dáinn
6. ágúst 1935 
Starf
Þjóðsagnasafnari 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Agötu og Barböru
Upphaf

Flýgur Óma fálki minn / fram að …

Aths.

Mun vera eiginhandarrit höfundar.

7 rímur.

Vantar blöð inn á milli í handritinu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
44 blöð (150 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Árnason

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1801-1803.
Ferill

Lbs 2489-2508 8vo var keypt í desember 1939 úr dánarbúi Sigfúsar Sigfússonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 9. janúar 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »