Skráningarfærsla handrits

Lbs 2499 8vo

Halldórs saga Snorrasonar ; Ísland, 1880

Athugasemd
Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-65v)
Halldórs saga Snorrasonar
Athugasemd

Titill sögu kemur einungis fyrir á kápu með yngri hendi. Þar stendur einnig e.t.v. með sömu hendi: Sagan [af] Halldóri Snorr[asyni]

Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
65 blöð (157-174 mm x 100-106 mm)
Ástand
Vantar í handritið milli blaða 35-36 og aftan á það
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blað 7 viðbót með annarri hendi)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á pappír sem slegið hefur verið utan um handritið stendur: Halldórs saga Snorrasonar (þýdd).

Á blaði 1r og efst á blaði 1v er bókhaldspár

Blað 7 er innskotsblað (með annarri hendi) til að fylla upp í eyðu í handritinu

Band

Forskriftarblöð brotin saman og notuð í kápu utan um handritið

Með handritinu liggja tvær ræmur af forskriftarblaði sem hafa verið í bandinu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1880?]
Aðföng

Dánarbú Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagnaritara seldi, desember 1936

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 9. júlí 2009Handritaskrá, 1. aukab. ; Sagnanet 1. október 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn