Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2418 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Þorgrími mikla; Ísland, 1870

Nafn
Jón Hjaltason 
Fæddur
11. júní 1839 
Dáinn
31. október 1883 
Starf
Vinnumaður; Húsmaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sigurðsson Sívertsen 
Fæddur
1790 
Dáinn
1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Bréfritari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Marteinsson 
Fæddur
11. maí 1899 
Dáinn
10. janúar 1934 
Starf
Magister 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorgrími mikla
Upphaf

Flest hið kvika flögrar sér / fæðu til að leita …

Aths.

Níu rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
39 blöð (175 mm x 107 mm).
Ástand

Blað 1 er rifið, vantar helminginn á það.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870.
Ferill

Lbs 2418-2419 8vo hafa verið í eigu Ólafs Sívertsens.

Aðföng

Lbs 2416-2445 8vo, gjöf úr dánarbúi Ólafs Marteinssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 341.
« »